Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Fréttayfirlit Sjá allar fréttir

Vetrartímarnir tilbúnir
15.09 | Knattspyrna

Æfingatafla knattspyrnudeildar er nú tilbúin og hefur verið birt á heimasvæði deildarinnar með fyrirvara um mögulegar breytingar.

meira
Góður árangur í sundi
14.09 | Sund

Núna um helgina fara fram æfingabúðir unglingahóps SSÍ í Hveragerði. Æfingabúðirnar eru ætlaðar sundmönnum fæddum 1999-2001 sem náð hafa góðum árangri í greininni og...

meira
Afturelding - haustmótsmeistarar
13.09 | Blak

Blakvertíðin er að rúlla af stað þessa dagana. Haustmót BLÍ fór fram í Fylkishöllinni í Árbæ í dag. Kvennalið Aftureldingar stóð uppi sem haustmótsmeistarar 2014. ...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

Æfingatöflur vetur 2014-2015
25.08 | Afturelding

Nokkrar breytingar hefur þurft að gera á æfingatöflum síðustu daga. Gildandi töflur deilda má sjá á flipum einstakra deilda. Nýtt......

meira

Viðburðadagatal