Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Vertu með: Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði. Unnið er að markmiðum félagsins sem felast í uppeldis- og lýðheilsustefnu og afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ. Félagið hvetur alla í bænum til að taka þátt í starfinu sem félagið og deildir þess býður upp á. 

Athugið:  Ef þú færð innheimtubréf vegna æfingagjalda hringdu þá strax í 440-7700 og semdu um greiðslu annars leggst kostnaður á greiðsluna á 10 daga fresti.  Sjá nánar innheimtuskilmála.

 

Fréttayfirlit Sjá allar fréttir

Karfa vetur 2016-2017
24.08 | Korfubolti

Hér má sjá fréttabréf frá stjórn deildarinnar um vetrarstarfið sem framundan er.

meira
Kristín Þóra valin í U19 landsliðið
24.08 | Knattspyrna

Kristín Þóra Birgisdóttir leikmaður Aftureldingar hefur verið valin til þáttöku í vináttulandsleik Íslands og Póllands sem fram fer þann 25. ágúst nk

meira
Úrtökumót KSÍ 2016
21.08 | Knattspyrna

Afturelding á þrjá fulltrúa á Úrtökumóti KSÍ sem haldið er hvert ár á Laugarvatni.

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

Sumarnámskeið í ágúst!
29.07 | Afturelding

Óvenjumörg sumarnámskeið fyrir börn standa til boða hjá félaginu í ágúst. Við hvetjum foreldra og forráðamenn að skrá börn sín í þessi námskeið og taka þátt í...

meira

Viðburðadagatal