Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Vertu með: Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði. Unnið er að markmiðum félagsins sem felast í uppeldis- og lýðheilsustefnu og afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ. Félagið hvetur alla í bænum til að taka þátt í starfinu sem félagið og deildir þess býður upp á. 

Athugið:  Ef þú færð innheimtubréf vegna æfingagjalda hringdu þá strax í 440-7700 og semdu um greiðslu annars leggst kostnaður á greiðsluna á 10 daga fresti.  Sjá nánar innheimtuskilmála.

 

Fréttayfirlit Sjá allar fréttir

Afturelding - Meistarar meistaranna
24.09 | Blak

Um helgina fór fram Meistarakeppni Blaksambands Íslands í fyrsta skipti. Þar mættust Íslandsmeistarar HK á móti Bikarmeisturum Aftureldingar frá því á síðasta tímabili....

meira
Sunddeild Aftureldingar á ferð og flugi
22.09 | Sund

Afrekshópur Sunddeildar Aftureldingar fór í keppnisferð til Danmerkur helgina 15.-18. september sl.   Það voru 10 sundmenn sem tóku þátt í sundmóti í Ringsted í...

meira
Sigur í fyrsta leik tímabilsins
20.09 | Handbolti

Stelpurnar okkar tóku á móti ÍR í fyrsta leik beggja liða í Grill66 deildinni á mánudagskvöld. ÍR var með eins marks for­skot að lokn­um fyrri hálfleik, 11:10....

meira
Starfsdagur Aftureldingar 27. september
20.09 | Afturelding

Starfsdagur Aftureldingar 27. september   Starfsdagur Aftureldingar fer fram miðvikudaginn 27. september næstkomandi í samkomusalnum í Lágafellsskóla. Markmiðið...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

Starfsdagur Aftureldingar 27. september
20.09 | Afturelding

Starfsdagur Aftureldingar 27. september   Starfsdagur Aftureldingar fer fram miðvikudaginn 27. september næstkomandi í samkomusalnum í Lágafellsskóla....

meira