Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Fréttayfirlit Sjá allar fréttir

SUMARSKÓLI Í KRAKKABLAKI
31.07 | Blak

Tvö sumarnámskeið í krakkablaki fyrir börn fædd 2004-2009 verða haldin í á vegum blakdeildar Aftureldingar í ágúst.     Námskeiðin verða í +Íþróttarhúsinu að...

meira
Handboltaskóli Aftureldingar hefst 4.ágúst.
29.07 | Handbolti

Handboltaskóli Aftureldingar 4.- 7. ágúst og 10.- 14. ágúst 2015 YNGRI HÓPAR Námskeið fyrir börn fædd 2006 – 2008. 4. – 7. ágúst , þriðjudag til föstudags. 10. -...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

Sumarlokun á skrifstofu
29.06 | Afturelding

Skrifstofa Aftureldingar verður lokuð vegna sumarfría starfsmanna frá 6. júlí til 24. júlí n.k.  Erindi sem þola ekki bið berist á...

meira

Viðburðadagatal

Þorrablót 2015 

Vinningaskrá