Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Vertu með: Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði. Unnið er að markmiðum félagsins sem felast í uppeldis- og lýðheilsustefnu og afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ. Félagið hvetur alla í bænum til að taka þátt í starfinu sem félagið og deildir þess býður upp á. 

Athugið:  Ef þú færð innheimtubréf vegna æfingagjalda hringdu þá strax í 440-7700 og semdu um greiðslu annars leggst kostnaður á greiðsluna á 10 daga fresti.  Sjá nánar innheimtuskilmála.

 

Fréttayfirlit Sjá allar fréttir

Sumarnámskeið 2018
26.04 | Afturelding

Hér má finna upplýsingar um þau námskeið sem verða í sumar.  Gera má ráð við að það bætist í á næstu dögum. Til að nálgast frekari upplýsingar má hafa samband við...

meira
Taekwondodeild Aftureldingar bikar- og...
24.04 | Taekwondo

Veturinn hjá Taekwondo deild Aftureldingar hefur verið ævintýri líkastur.  En um helgina stóð deildin uppi sem bikarmeistarar Taekwondosamband Íslands. ...

meira
Íslandsmeistaramót barna og unglinga 2018
17.04 | Karate

Það var mikið um að vera hjá Blikum í Smáranum um helgina en þar fór fram Íslandsmót barna- og unglinga í kata. Nokkrir iðkendur karatedeildar Aftureldingar tóku þátt en...

meira
Stofnfundur hjóladeildar Aftureldingar
13.04 | Afturelding

Tæplega 70 manns sóttu stofnfund Hjóladeildar Aftureldingar sem fram í Vallarhúsinu að Varmá þann 5. apríl síðastliðinn. Fundurinn var afar jákvæður og ljóst að það...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

Sumarnámskeið 2018
26.04 | Afturelding

Hér má finna upplýsingar um þau námskeið sem verða í sumar.  Gera má ráð við að það bætist í á næstu dögum. Til að nálgast frekari upplýsingar má hafa...

meira