Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Fréttayfirlit Sjá allar fréttir

Afturelding leikur til úrslita !
24.04 | Knattspyrna

Það er heldur betur úrslitaleikjastemning í Mosfellsbæ um þessar mundir því strákarnir okkar leika til úrslita í B-deild Lengjubikarsins á sunnudaginn.

meira
Sumarönn hjá Fimleikadeild Aftureldingar
24.04 | Fimleikar

Fimleikadeild Aftureldingar mun standa fyrir sumarönn í allt sumar. Önnin hefst mánudaginn 15. júní en henni lýkur föstudaginn 21. ágúst. Engar æfingar verða þó 13. –...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

Úrslitakeppni á sumardaginn fyrsta!
22.04 | Afturelding

Úrslitakeppnin stendur nú sem hæst og eru hörkuspennandi leikir í gangi þessa dagana. Handboltaliðið okkar er komið upp að vegg og þarf að vinna útileikinn á...

meira

Viðburðadagatal

Þorrablót 2015 

Vinningaskrá