Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Vertu með: Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði. Unnið er að markmiðum félagsins sem felast í uppeldis- og lýðheilsustefnu og afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ. Félagið hvetur alla í bænum til að taka þátt í starfinu sem félagið og deildir þess býður upp á. 

Athugið:  Ef þú færð innheimtubréf vegna æfingagjalda hringdu þá strax í 440-7700 og semdu um greiðslu annars leggst kostnaður á greiðsluna á 10 daga fresti.  Sjá nánar innheimtuskilmála.

 

Fréttayfirlit Sjá allar fréttir

Opnunartími Sportbúðar Errea
02.12 | Fréttir, Badminton, Frjalsar, Fimleikar, Handbolti, Karate, Knattspyrna, Korfubolti, Sund, Taekwondo

Sportbúð Errea: Opnunartími 1.-23. desember kl. 10-18 alla virka daga  Laugardaginn 10. des. kl. 11-14 Laugardaginn 17. des. kl. 11-14

meira
Stórleikir á miðvikudag að Varmá
21.11 | Blak

Á miðvikudaginn mætast Afturelding og HK í Mizuno deild kvenna, Afturelding situr í efsta sæti með fullt hús stiga eftir 5 leiki en HK er í þriðja sæti með 11 stig eftir...

meira
Sigur á Ikast í gær.
12.11 | Blak

Stelpurnar mæta heimaliðinu Randaberg kl 16:30 ísl tíma í dag. Live stream https://www.youtube.com/embed/nfshgj56BmE

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

Opnunartími Sportbúðar Errea
02.12 | Fréttir, Badminton, Frjalsar, Fimleikar, Handbolti, Karate, Knattspyrna, Korfubolti, Sund, Taekwondo

Sportbúð Errea: Opnunartími 1.-23. desember kl. 10-18 alla virka daga  Laugardaginn 10. des. kl. 11-14 Laugardaginn 17. des. kl. 11-14

meira