Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Fréttayfirlit Sjá allar fréttir

Sundæfingar - allir hópir byrjaðir
03.09 | Sund

Sundæfingarnar hófust aftur 1.september. Æfingataflan og ný verðskrá eru komnar hér á netið.   Allir yngri iðkendur eru velkomnir að koma og prufa frítt...

meira
Sund - Garpaæfingar hefjast
03.09 | Sund

Sundæfingar fyrir Garpa (25 ára og eldri) hefjast í Lágafellslaug 2. september nk. Æfingar verða á mánudögum og miðvikudögum kl. 19.00 – 20.00. Æfingagjöld eru 5.500kr....

meira
Blakæfingar hafnar hjá öllum hópum
03.09 | Blak

Nú eru blakæfingar hafnar hjá öllum hópum samkvæmt tímatöflu sem hægt er að sjá hér til hliðar. Allir yngri iðkendur eru velkomnir að koma og prufa frítt og með hverjum...

meira
Skráning í handboltann hafin.
02.09 | Handbolti

Nú er boltinn farinn að rúlla aftur hjá yngri flokkunum.  Allar upplýsingar hafa verið settar inn á vefinn en er þó birt með fyrirvara um breytingar í upphafi...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

14.08 | Afturelding

Nú fer að líða að því að vetrarstarf fari í gang aftur og nú er verið að smíða æfingatöflur í sali sem verða tilbúnar í lok mánaðar. Á formannafundi kom upp...

meira

Viðburðadagatal

Þorrablót 2015 

Vinningaskrá