Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Vertu með: Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði. Unnið er að markmiðum félagsins sem felast í uppeldis- og lýðheilsustefnu og afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ. Félagið hvetur alla í bænum til að taka þátt í starfinu sem félagið og deildir þess býður upp á. 

Athugið:  Ef þú færð innheimtubréf vegna æfingagjalda hringdu þá strax í 440-7700 og semdu um greiðslu annars leggst kostnaður á greiðsluna á 10 daga fresti.  Sjá nánar innheimtuskilmála.

 

Fréttayfirlit Sjá allar fréttir

Aðalfundur Aftureldingar 2018
20.02 | Afturelding

Aðalfundur Ungmennafélagsins Aftureldingar fer fram  20. mars næstkomandi. Staðsetning og fundarími verður auglýstur nánar síðar. Boðið upp á léttar veitingar...

meira
Afturelding á tvo fulltrúa í U17 karla
20.02 | Knattspyrna

Afturelding á tvo uppalda leikmenn í U17 landsliði karla sem tekur þátt í milliriðli í undankeppni EM. Mótið fer fram í Hollandi 7.-13. mars n.k.  Þetta eru...

meira
Þrír frá Aftureldingu í U16 karla
13.02 | Knattspyrna

Afturelding á þrjá fulltrúa um næstu helgi í úrtaksæfingum U16 karla. Davíð Snorri Jónsson þjálfari U16 karla hefur valið Arnór Gauta Jónsson, Eyþór Aron...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

Aðalfundur Aftureldingar 2018
20.02 | Afturelding

Aðalfundur Ungmennafélagsins Aftureldingar fer fram  20. mars næstkomandi. Staðsetning og fundarími verður auglýstur nánar síðar. Boðið upp á léttar...

meira