Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Vertu með: Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði. Unnið er að markmiðum félagsins sem felast í uppeldis- og lýðheilsustefnu og afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ. Félagið hvetur alla í bænum til að taka þátt í starfinu sem félagið og deildir þess býður upp á. 

Athugið:  Ef þú færð innheimtubréf vegna æfingagjalda hringdu þá strax í 440-7700 og semdu um greiðslu annars leggst kostnaður á greiðsluna á 10 daga fresti.  Sjá nánar innheimtuskilmála.

 

Fréttayfirlit Sjá allar fréttir

6 fl kvk eldra ár í 2 sæti á íslandsmótinu
20.05 | Handbolti

Stelpurnar okkar í 6 fl kvk eldra ári náðu góðum árangri í vetur og enduðu í 2 sæti á íslandsmótinu með 11 stig af 15. Virkilega flottur hópur hér á ferð sem verður svo...

meira
4 fl kk yngra ár Íslandsmeistari B 2017
20.05 | Handbolti

Strákarnir okkar í 4 fl kk yngri unnu góðan sigur á ÍBV drengjum í gærkvöldi í úrslitum um íslandsmeistaratitilinn B 2017. Lokatölur urðu 24 - 20. Óskum strákunum og...

meira
6 fl kk yngri Íslandsmeistarar 2017
20.05 | Handbolti

6 fl kk yngra ár átti frábæran vetur.  Þeir sigruðu þrjú mót og lentu í öðru sæti á tveimur mótum og voru því með fullt hús stiga eftir þrjú mót. Það verður gaman...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir