/
 

Ungmennafélagið Afturelding

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Fréttayfirlit

Samningur við Erindi
14.12 | Afturelding

Erindi - samtök um samskipti og skólamál og Ungmennafélagið Afturelding í Mosfellsbæ hafa gert með sér samstarfssamning þess efnis að Erindi veiti félaginu fræðslu um...

meira
Opnunartími Sportbúðar Errea
02.12 | Fréttir, Badminton, Frjalsar, Fimleikar, Handbolti, Karate, Knattspyrna, Korfubolti, Sund, Taekwondo

Sportbúð Errea: Opnunartími 1.-23. desember kl. 10-18 alla virka daga  Laugardaginn 10. des. kl. 11-14 Laugardaginn 17. des. kl. 11-14

meira
Æfingatöflur frá 1. sept. 2016
31.08 | Afturelding

Æfingatöflur deilda félagsins hafa nú verið settar inn hér til hægri á aðalsíðuna (Æfingatöflur). Einnig má finna þær inn á flipum viðkomandi deilda. Æfingatöflur...

meira
Kynningardagur Aftureldingar
25.08 | Afturelding

Á Kjúklingafestivalinu við Varmá á laugardaginn verða deildir Aftureldingar með bás þar sem þær kynna starfsemi sína á milli kl. 14.00 og 16.00. Verið hjartanlega...

meira
Sumarnámskeið í ágúst!
29.07 | Afturelding

Óvenjumörg sumarnámskeið fyrir börn standa til boða hjá félaginu í ágúst. Við hvetjum foreldra og forráðamenn að skrá börn sín í þessi námskeið og taka þátt í...

meira
Sumarnámskeið í ágúst!
29.07 |

Óvenjumörg sumarnámskeið fyrir börn standa til boða hjá félaginu í ágúst. Við hvetjum foreldra og forráðamenn að skrá börn sín í þessi námskeið og taka þátt í...

meira
Sumarlokun skrifstofu
04.07 | Afturelding

Skrifstofa félagsins verður lokuð frá 11. júlí til og með 22. júlí vegna sumarleyfa starfsmanna. Framkvæmdastjóri.

meira