/
 

Ungmennafélagið Afturelding

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Laganefnd

Formannafundur haldinn 3. maí 2011 samþykkti tillögu aðalstjórnar um stofnun laganefndar sem hefði það hlutverk að endurskoða lög félagsins.  Ákveðið var að nefndin skuli leita samstarfs við ÍSÍ varðandi endurskoðunina. Erindisbréf nefndarinnar má finna hér fyrir neðan.

Nefndarmenn eru:

Helga Jóhannesdóttir 6619709/5667079

Jón Pálsson 6642802/5814025

Oddný Mjöll Arnardóttir 58851955