/
 

Velkomin á heimasíðu Badmintondeildar Aftureldingar!

Badminton nýtur mikilla vinsælda meðal fólks á öllum aldri. Ástæðan er sú að íþróttin er skemmtileg og einföld að spila. Við hvetjum iðkendur okkar til að æfa sig í að spila á mótum og sækjum mót yfir veturinn ásamt því að halda mót sjálf. Einnig förum við í æfingaferðir sem hafa verið skemmtilegar og eftirminnilegar. Starfsemi deildarinnar fer að lang mestu leyti fram yfir veturinn en sumaræfingar hafa þó  verið fyrir þá sem vilja. Badmintondeild Aftureldingar leggur áherslu á að hafa góða þjálfara og hefur í þjálfarahóp sínum landsliðsfólk í íþróttinni. Við bjóðum áhugasama velkomna á æfingar til að prófa og slást í hópinn.

 

      

Badmintonsamband Íslands

 

Hér er hægt að horfa á "live" TV frá badmintonmótum í Evrópu.

 

Erum á facebook, smellið á facebook logo

 

Fréttayfirlit

Unglingamót Aftureldingar í badminton
28.11 |

Badmintondeild Aftureldingar hélt sitt árlega unglingamót um sl. helgi. Mót þetta er hluti af Dominos unglingamótaröð Badmintonsambandsins og gefur stig á...

meira
Kjörísmót Hamars
08.11 |

Á laugardaginn s.l. (5/11) var Kjörísmót Hamars í Hveragerði. Góð þátttaka var hjá Aftureldingu en þar voru nokkrir krakkar að keppa í fyrsta skipti. Allir fengu...

meira
Foreldrafundur.
26.09 |

Badmintondeildin boðar hér með til foreldrafundar næsta miðvikudag þann 28. sept kl. 18:30 að Vallarhúsinu Varmá.

meira
Nú er hauststarfsemin komin í gang
05.09 |

Þjálfarar vetrarins verða: Árni Magnússon, Einar Óskarsson og Anna Margrét Guðmundsdóttir. Við munum halda sérstakan kynningarfund upp úr miðjum september þar sem starf...

meira
Reykjavíkurmót fullorðinna
11.04 |

Helgina 18.-20.mars var Reykjavíkurmót fullorðinna í badminton haldið í TBR húsum í Reykjavík. Keppendur Aftureldingar komu heim með fern verðlaun

meira
Gull !!
24.10 | Badminton

Vetrarmót TBR unglinga í badminton fór fram í TBR húsinu dagana 19. og 20. Október. Keppni var jöfn og skemmtileg í öllum flokkum og hart barist alls staðar.

meira

Facebook síður æfingahópa

Stofnaðar hafa verið síður á facebook fyrir yngri og eldri hópa, auk keppnishóps.

Hér er linkur á síðu unglingahóps: https://www.facebook.com/groups/1468271626784093/

Hér er linkur á síðu yngri hóps: https://www.facebook.com/groups/552548364877277/

Hér er linkur á síðu keppnishóps: https://www.facebook.com/groups/528172350661444/

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

Frjálsíþróttadeildin á ferð og flugi
06.07 | Afturelding

Um síðastliðnu helgi fór fram Bauhaus Junioren Gala mótið í Þýskalandi. Ísland sendi fjóra fulltrúa og eigum við í Aftureldingu einn af þeim. Erna Sóley...

meira

Styrktaraðilar

 

 

 

 

Yngri hópur

Unglingahópur

Keppnishópur