/
 

Blakdeild Aftureldingar býður börn og fullorðna velkomin!

Blakdeildin heldur úti æfingum fyrir iðkendur á öllum aldri:  Krakkablak fyrir börn, meistaraflokkar fyrir keppnisfólk  og trimmhópar fyrir þá sem eru styttra á veg komnir í íþróttinni, bæði í karla- og kvennaflokkum. Afturelding býður eina bestu aðstöðu landsins til blakiðkunar og er hægt að setja upp 9  blakvelli í fullri stærð eða 19 krakkablaksvelli undir sama þaki.  Einnig má nefna að Blakdeild Aftureldingar er eina deildin í landinu sem á blakvél til að aðstoða við æfingar. Blakdeildin býður einnig upp á strandblak og er strandblaksvöllurinn á útisvæðinu vel nýttur. Blakdeildin hefur þá eindregnu stefnu að ráða ávalt vel menntaða, reynslumikla og metnaðarfulla þálfara í öllum flokum.

 

Aðalfundur blakdeildar 20. mars

Aðalfundur blakdeildar Aftureldingar verður haldin mánudagin 20,mars í vallarhúsinu og hefst hann kl 20:00

 

 

 

 

 

 

Dagskrá fundarins:
 
1.   Kosning fundarstjóra og fundarritara.

2.   Skýrsla formanns blakdeildar Aftureldingar

3.   Skýrsla stjórna fyrir árið 2015.

Skýrsla BUR

Skýrsla úrvalsd kvk

Skýrsla úrvalsd kk

Skýrsla 1-4 d kvk


3.   Reikningar ársins 2016 lagðir fram og gjaldkerar hvers ráðs gera grein fyrir sínum hluta.

4. Kosningar

   Kosinn formaður blakdeildar
5. Kosið í eftirtalin ráð innan deildarinnar:

·       BUR – Barna og unglingaráð

·       Mfl kvk – úrvalsdeild

·       Mfl.kk – úrvalsdeild

·       Mfl kvk -1-4 deild og trimmhóp

6. Önnur mál