/
 

Blakdeild Aftureldingar býður börn og fullorðna velkomin!

Blakdeildin heldur úti æfingum fyrir iðkendur á öllum aldri:  Krakkablak fyrir börn, meistaraflokkar fyrir keppnisfólk  og trimmhópar fyrir þá sem eru styttra á veg komnir í íþróttinni, bæði í karla- og kvennaflokkum. Afturelding býður eina bestu aðstöðu landsins til blakiðkunar og er hægt að setja upp 9  blakvelli í fullri stærð eða 19 krakkablaksvelli undir sama þaki.  Einnig má nefna að Blakdeild Aftureldingar er eina deildin í landinu sem á blakvél til að aðstoða við æfingar. Blakdeildin býður einnig upp á strandblak og er strandblaksvöllurinn á útisvæðinu vel nýttur. Blakdeildin hefur þá eindregnu stefnu að ráða ávalt vel menntaða, reynslumikla og metnaðarfulla þálfara í öllum flokum.

 

Pétur Júníusson valin í U-21 árs landslið karla

 

Valinn hefur verið æfingahópur fyrir U-21 árs landslið karla.

Hópurinn  mun æfa saman dagana 31.október – 4.nóvember.
Tímasetningar verða birtar síðar.

 

 

 

Hópurinn er eftirfarandi:

Markmenn:

Brynjar Darri Baldursson             Stjarnan
Einar Ólafur Vilmundarson           Haukar
Haukur Jónsson                           ÍBV
Kristján Ingi Kristjánsson            Grótta

Aðrir leikmenn:   
Agnar Smári Jónsson                   Valur
Andri Hjartar Grétarsson             Stjarnan
Aron Valur Jóhannsson                Grótta
Árni Benedikt Árnason                 Grótta
Bjartur Guðmundsson                  Valur
Brynjólfur Snær Brynjólfsson        Haukar
Daníel Ingi Guðmundsson            ÍR
Einar Sverrisson                           Selfoss
Friðrik Svavarsson                        Akureyri
Garðar Sigurjónsson                     Fram
Garðar Svansson                           HK
Geir Guðmundsson                       Akureyri
Guðmundur Hólmar Helgason        Akureyri
Ísak Rafnsson                               FH
Kristján Orri Jóhannsson              Grótta
Leó Snær Pétursson                     HK
Magnús Már Magnússon              Selfoss
Magnús Óli Magnússon                FH
Ólafur J Magnússon                      Fram
Pétur Júníusson                            Afturelding
Theodór Sigurbjörnsson               ÍBV

Landsliðsþjálfarar eru Kristján Halldórsson og Erlingur Richardsson

 

Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar Pétri innilega til hamingju sem og góðs gengis.