/
 

Velkomin á vef Fimleikadeildar Aftureldingar.

Fimleikadeildin býður þig hjartanlega velkominn á vef deildarinnar. Fimleikadeildin býður upp á svokallaða trompfimleika en þar keppa börn í liðum frá 10 ára aldri. Hjá deildinni æfa börn frá 3ja ára aldri en elstu iðkendurnir eru 16 ára. Lögð er áhersla á uppbyggilegar grunnæfingar fyrir yngstu iðkendurna og flóknari útfærslu fyrir þá sem lengra eru komnir. Fimleikar eru afar góður grunnur fyrir allar íþróttir en fyrir þá sem stefna á keppni í fimleikum er mikilvægt að byrja snemma að stunda íþróttina. Stjórn deildarinnar er stolt af því að hafa alið upp marga af þeim þjálfurum sem nú kenna við deildina. Með því hlúum við að Aftureldingarhjartanu í deildinni. Stærstur hluti þjálfara við deildina eru aldar upp hjá okkur og hafa byggt upp starfið í sjálfboðaliðavinnu auk þess að vinna fjölda sigra á mótum fyrir hönd félagsins. 

 

Fréttayfirlit

Sumarnámskeið fimleikadeildar
24.05 | Fimleikar

Fimleikadeild Aftureldingar býður uppá sumarnámskeið eftir hádegi fyrir börn á aldrinum      6-10 ára í júní og ágúst í fimleikasalnum að Varmá....

meira
Haust 2017
29.08 | Fimleikar

Öll börn sem eru komin með fast pláss hafa fengið staðfestingartölvupóst frá Nora með flokki og upphæð annar. Foreldrar verða látnir vita núna í vikunni ef barnið þeirra...

meira
Fimleikar - Sumarönn 2017
20.04 | Fimleikar

Fimleikadeild Aftureldingar mun standa fyrir æfingum og námskeiði í sumar.Önnin hefst fimmtudaginn 8. júní og lýkur þriðjudaginn 22. ágúst. Boðið verður upp á æfingar...

meira
Haustönn 2016
27.08 | Fimleikar

Haustönn hefst næstkomandi mánudag, 29. ágúst, skv. tímatöflu. Búið er að uppfæra heimasíðu með öllum helstu upplýsingum eins og tímatöflu, verðskrá, flokkalýsingum...

meira
Sumarönn hefst aftur 8. ágúst
05.08 | Fimleikar

Við minnum á að sumarnámskeiðið okkar hefst aftur næstkomandi mánudag, 8. ágúst. FYRIR HÁDEGIÆfingar verða með sama sniði og á haust- og vorönn fyrir alla krakka fædda...

meira
Innanfélagsmót 30. maí
29.05 |

Mánudaginn 30. maí ætlar Fimleikadeildin að standa fyrir Innanfélagsmóti í fimleikasalnum okkar kl 17:00-20:00. Mæting fyrir börnin er 16:30 en mótið hefst á slaginu...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

Sumarnámskeið Aftureldingar
23.07 | Afturelding

Það er nóg um að vera það sem eftir er að sumri hjá Aftureldingu. Sumarnámskeið haldin nú í lok júlí og í ágúst eru hjá eftirtöldum...

meira