/
 

Velkomin á vef Fimleikadeildar Aftureldingar.

Fimleikadeildin býður þig hjartanlega velkominn á vef deildarinnar. Fimleikadeildin býður upp á svokallaða trompfimleika en þar keppa börn í liðum frá 10 ára aldri. Hjá deildinni æfa börn frá 3ja ára aldri en elstu iðkendurnir eru 16 ára. Lögð er áhersla á uppbyggilegar grunnæfingar fyrir yngstu iðkendurna og flóknari útfærslu fyrir þá sem lengra eru komnir. Fimleikar eru afar góður grunnur fyrir allar íþróttir en fyrir þá sem stefna á keppni í fimleikum er mikilvægt að byrja snemma að stunda íþróttina. Stjórn deildarinnar er stolt af því að hafa alið upp marga af þeim þjálfurum sem nú kenna við deildina. Með því hlúum við að Aftureldingarhjartanu í deildinni. Stærstur hluti þjálfara við deildina eru aldar upp hjá okkur og hafa byggt upp starfið í sjálfboðaliðavinnu auk þess að vinna fjölda sigra á mótum fyrir hönd félagsins. 

 

Þjálfarar

 

 

Mynd vantar


Yfirþjálfari
Netfang:

Íþróttabakgrunnur:


Þjálfarareynsla:


Námskeið á vegum FSÍ:


Önnur námskeið/nám:

Annað:

Mynd vantar

Alexander Sigurðsson (f. 1998)

Íþróttabakgrunnur:
Fimleikar frá 2010
Fótbolti í 4 ár

Þjálfarareynsla:
Þjálfað hjá Aftureldingu síðan 2012
Skólahreysti í 2 sumur

Námskeið á vegum FSÍ:
1A og 1C


Önnur námskeið/nám:


Annað:
Stundar nám í Menntaskólanum við Sund

Mynd vantar

Anna Valdís Einarsdóttir (f. 1996)
Netfang: annvein(at)verslo.is

Íþróttabakgrunnur:
Fimleikar frá 7 ára aldri
Dans í 5 ár
Fótbolti í 5 ár
Unnið til fjölda verðlauna fyrir Aftureldingu bæði sem einstaklingur og í sínum hóp.

Þjálfarareynsla:
Þjálfað hjá Aftureldingu síðan 2009, fyrst sem aðstoðarþjálfari og svo seinna meir yfir sínum eigin hópum.

Námskeið á vegum FSÍ:
1A, 1B, 1C og Choreographia

Önnur námskeið/nám:

 

Annað:
Er í Verslunarskóla Íslands á viðskiptabraut.

 


Mynd vantar

Guðjón Snær Einarsson (f. 1996)
Netfang:

Íþróttabakgrunnur:


Þjálfarareynsla:


Námskeið á vegum FSÍ:


Önnur námskeið/nám:

Annað:

 

Mynd vantar

Karen Sif Viktorsdóttir (f. 1991)
Netfang: 91karensif(at)gmail.com

Íþróttabakgrunnur:
Fimleikar í 17 ár, þar af hópfimleikar í 8 ár.

Þjálfarareynsla:
Þjálfað bæði hóp- og áhaldafimleika síðan 2007

Námskeið á vegum FSÍ:
1A, 1B, 1C og 2C

Önnur námskeið/nám:

 

Annað:
Er í Háskóla Íslands í Tölvunarfræði
Er landsliðshóp kvenna í hópfimleika

 


Mynd vantar

Sveinbjörg Lilja Guðrúnardóttir (f. 1995)
Netfang: sveinbjorglilja(at)hotmail.com

Íþróttabakgrunnur:
Fimleikar hjá Aftureldingu frá 2001.
Keppti fyrir hönd deildarinnar og vann fjölda titla með sínu liði, m.a. Íslandsmeistaratitil.

Þjálfarareynsla:
Þjálfað hjá Aftureldingu frá haustinu 2008.

Námskeið á vegum FSÍ:
1A, 1B, 1C, 2A, Choreographia og dómararéttindi.

Önnur námskeið/nám:

 

Annað:

 


Mynd vantar

Áróra Hallsdóttir (f. 2002)

Íþróttabakgrunnur:


Þjálfarareynsla:


Námskeið á vegum FSÍ:


Önnur námskeið/nám:

 

Annað:

 

Mynd vantar

Diljá Sif Erlendsdóttir (f. 1999)

Íþróttabakgrunnur:
Æft fimleika frá 6 ára aldri og keppt með Aftureldingu.

Þjálfarareynsla:
Þjálfað hjá Aftureldingu frá 2012

Námskeið á vegum FSÍ:
1A og 1B

Önnur námskeið/nám:

 

Annað:
Stundar nám við Varmárskóla

 


Mynd vantar

Inga Lilja Ingadóttir (f. 2002)

Íþróttabakgrunnur:


Þjálfarareynsla:


Námskeið á vegum FSÍ:


Önnur námskeið/nám:

Annað:

 

Mynd vantar

Kristín Rán Guðjónsdóttir (f. 2002)

Íþróttabakgrunnur:


Þjálfarareynsla:


Námskeið á vegum FSÍ:


Önnur námskeið/nám:

Annað:

 

Mynd vantar

Mia Viktorsdóttir (f. 2001)

Íþróttabakgrunnur:


Þjálfarareynsla:


Námskeið á vegum FSÍ:


Önnur námskeið/nám:

 

Annað:

Mynd vantar

Snæfríður Tinna Brjánsdóttir (f. 1999)

Íþróttabakgrunnur:
Fimleikar frá 11 ára aldri
Klifur í 4 ár
Skíði í 7 ár
Ballet í 5 ár

Þjálfarareynsla:


Námskeið á vegum FSÍ:
1A og Choreographia.

Önnur námskeið/nám:

 

Annað:
Stundar nám við Varmárskóla

 

Mynd vantar

Viktor Elí Sturluson (f. 2000)

Íþróttabakgrunnur:
Áhaldafimleikar hjá Ármanni
Æft og keppt með drengjaliði Aftureldingar
Æfir nú með Stjörnunni og keppir með junior karlaliðinu

Þjálfarareynsla:
Þjálfað hjá Aftureldingu síðan 2012
Parkour hjá Ármanni síðan 2014

Námskeið á vegum FSÍ:


Önnur námskeið/nám:

 

Annað:

 

Mynd vantar

Þórhildur Kristbjörnsdóttir (f. 2001)

Íþróttabakgrunnur:
Hópfimleikar frá 7 ára aldri

Þjálfarareynsla:
Þjálfað sem aðstoðarþjálfari hjá Aftureldingu síðan 2014

Námskeið á vegum FSÍ:


Önnur námskeið/nám:

 

Annað:
Stundar nám við Varmárskóla