/
 

Velkomin á vef Fimleikadeildar Aftureldingar.

Fimleikadeildin býður þig hjartanlega velkominn á vef deildarinnar. Fimleikadeildin býður upp á svokallaða trompfimleika en þar keppa börn í liðum frá 10 ára aldri. Hjá deildinni æfa börn frá 3ja ára aldri en elstu iðkendurnir eru 16 ára. Lögð er áhersla á uppbyggilegar grunnæfingar fyrir yngstu iðkendurna og flóknari útfærslu fyrir þá sem lengra eru komnir. Fimleikar eru afar góður grunnur fyrir allar íþróttir en fyrir þá sem stefna á keppni í fimleikum er mikilvægt að byrja snemma að stunda íþróttina. Stjórn deildarinnar er stolt af því að hafa alið upp marga af þeim þjálfurum sem nú kenna við deildina. Með því hlúum við að Aftureldingarhjartanu í deildinni. Stærstur hluti þjálfara við deildina eru aldar upp hjá okkur og hafa byggt upp starfið í sjálfboðaliðavinnu auk þess að vinna fjölda sigra á mótum fyrir hönd félagsins. 

 

Tímatöflur

ATH!!! Taflan er sett inn með fyrirvara um breytingar

Smellið á tengilinn hér fyrir neðan til að nálgast tímatöfluna á PDF formi

Tímatafla vor 2018 (PDF)

Hópalýsingar

 

Leikskólahópar

Hópur

Fæðingarár

Klst á viku

Kyn

Krílahópur

2015

50 mín

Drengir og stúlkur

Leikskólahópur - Yngri

2013-2014

50 mín

Drengir og stúlkur

Leikskólahópur - Eldri

2012

50 mín

Drengir og stúlkur

 

Grunnhópar

Hópur

Fæðingarár

Klst á viku

Kyn

Grunnhópur

2011

2.25

Drengir og stúlkur

Framhaldshópur

2010

3

Drengir og stúlkur

 

Flokkar

Flokkur

Fæðingarár

Klst á viku

Kyn

KK - Hópar

A hópur
B hópur

6
4.5

Drengir

5. flokkur

2009

4.5

Stúlkur

4. flokkur

2007-2008

6

Stúlkur

3. flokkur

2005-2006

8

Drengir og stúlkur

2. flokkur

2003-2004

10

Drengir og stúlkur

1. flokkur / Meistaraflokkur

2000-2005

14

Stúlkur

 

Aðrir hópar

Hópur

Aldur

Klst á viku

Kyn

FFA - Fimleikar fyrir alla

13 ára og eldri

3

KK og KVK

Fullorðinsfimleikar - 20 vikur

16 ára og eldri

3

KK og KVK