Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Vertu með: Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði. Unnið er að markmiðum félagsins sem felast í uppeldis- og lýðheilsustefnu og afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ. Félagið hvetur alla í bænum til að taka þátt í starfinu sem félagið og deildir þess býður upp á. 

Athugið:  Ef þú færð innheimtubréf vegna æfingagjalda hringdu þá strax í 440-7700 og semdu um greiðslu annars leggst kostnaður á greiðsluna á 10 daga fresti.  Sjá nánar innheimtuskilmála.

 

Fréttayfirlit Sjá allar fréttir

Sumar 2017
20.06 | Knattspyrna

Æfingatafla fyrir sumar 2017.  Vinsamlegast athugið þó að kanna facebook og blogsíður varðandi leiki og mótahald í hverjum flokki fyrir sig. 

meira
Björgvin Franz og Egill keppa með U17 ára...
10.06 | Handbolti

Heimir Ríkarðsson hefur valið tvo hópa fyrir verkefni sumarsins en liðið tekur þátt í European Open í Svíþjóð í byrjun júlí og Ólympíuhátið Evrópuæskunnar í lok júlí....

meira
Frábær liðsstyrkur til Aftureldingar
09.06 | Handbolti

i að tilkynna það að Handknattleiksdeild Aftureldingar hefur gengið frá samningi við Heklu Rún Ámundadóttir.  Samningur Aftureldingar við Heklu Rún er til ...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

Strákarnir sigruðu á Höfn.
22.05 | Afturelding, Knattspyrna

Afturelding heimsótti Sindra á Höfn í Hornafirði í 2. deild karlaOkkar strákum er spáð efsta sæti 2. deildar og þeir byrjðu þeir leikinn betur....

meira