Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Vertu með: Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði. Unnið er að markmiðum félagsins sem felast í uppeldis- og lýðheilsustefnu og afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ. Félagið hvetur alla í bænum til að taka þátt í starfinu sem félagið og deildir þess býður upp á. 

Athugið:  Ef þú færð innheimtubréf vegna æfingagjalda hringdu þá strax í 440-7700 og semdu um greiðslu annars leggst kostnaður á greiðsluna á 10 daga fresti.  Sjá nánar innheimtuskilmála.

 

Fréttayfirlit Sjá allar fréttir

Úrslitahelgi bikarkeppni í blaki
09.03 | Blak

Afturelding mætir Þrótti Neskaupstað í undanúrslitum bikarkeppni kvenna á morgun, laugardag kl 15. Leikurinn fer fram í Digranesi, Kópavogi.Fjölmennum í...

meira
Aðalfundur Blakdeildar 2018
01.03 | Blak

Aðalfundur blakdeildar Aftureldingar 2018 Verður haldinn þriðjudaginn  13. mars kl  20:00 í vallarhúsinu að Varmá   Dagskrá fundarins:...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir