Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Vertu með: Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði. Unnið er að markmiðum félagsins sem felast í uppeldis- og lýðheilsustefnu og afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ. Félagið hvetur alla í bænum til að taka þátt í starfinu sem félagið og deildir þess býður upp á. 

Athugið:  Ef þú færð innheimtubréf vegna æfingagjalda hringdu þá strax í 440-7700 og semdu um greiðslu annars leggst kostnaður á greiðsluna á 10 daga fresti.  Sjá nánar innheimtuskilmála.

 

Fréttayfirlit Sjá allar fréttir

Formaður KSÍ í heimsókn hjá Aftureldingu
19.01 | Knattspyrna, Afturelding

Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusamband Íslands, kom í heimsókn til knattspyrnudeildar Aftureldingar sl. miðvikudag. Guðni fékk kynningu á starfi deildarinnar og...

meira
Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2017
19.01 | Afturelding

Niðurstöður úr kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar voru tilkynnt í gær, þann 18 janúar við hátíðlega athöfn í íþróttamiðstöðinni að Varmá.Það var ljóst frá...

meira
Í tilefni #metoo
18.01 | Afturelding

Ungmennafélagið Afturelding fagnar þeirri umræðu sem fylgt hefur #metoo herferðinni og þakkar þeim einstaklingum sem þar hafa komið fram með frásagnir sínar fyrir...

meira
Aðalfundur knattspyrnudeildar Aftureldingar
18.01 | Knattspyrna

Aðalfundur knattspyrnudeildar Aftureldingar fer fram miðvikudaginn 31. janúar næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 20.00 í Vallarhúsinu að Varmá. Dagskrá:Hefðbundin...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir