/
 

Ungmennafélagið Afturelding

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Yfirlit frétta frá Aftureldingu

Landsliðsverkefni
25.07 | Knattspyrna

Davíð Snorri Jónsson, lansliðsþjáflari U-16 hefur valið lokahópinn sem keppir fyrir Íslands hönd á Norðurlandamóti U16 í Færeyjum dagana 3.-12. ágúst...

meira
Sumarnámskeið Aftureldingar
23.07 | Afturelding

Það er nóg um að vera það sem eftir er að sumri hjá Aftureldingu. Sumarnámskeið haldin nú í lok júlí og í ágúst eru hjá eftirtöldum...

meira
Opið bréf til bæjarfulltrúa Mosfellsbæjar
14.06 | Afturelding

Ágætu bæjarfulltrúar,Fyrir hönd Ungmennafélagsins Aftureldingar óskum við nýkjörnum bæjarfulltrúum til hamingju með kjörið og óskum ykkur velfarnaðar í störfum...

meira
Æfingatímabil 2018-2019
12.06 | Karate

Byrjendur:   Æfingar er 2x í viku á mánudögum og miðvikudögum.            Fyrir 5-7 ára, kl....

meira
Sumarnámskeið Aftureldingar
05.06 | Afturelding

Afturelding býður upp á fjölbreytta dagskrá í sumar. Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 

meira
Hreyfivika UMFÍ
29.05 | Afturelding

Nú stendur yfir alþjóðlega hreyfivikan. Einhverjar af deildum Aftureldingar eru komnar í sumarfrí, en þær sem eru enn í fullu gangi bjóða áhugasömum að...

meira