/
 

Ungmennafélagið Afturelding

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Yfirlit frétta frá Aftureldingu

Magnað maraþon
14.05 | Knattspyrna

3. flokkur karla Knattspyrnudeildar Aftureldingar heldur í keppnisferð til Barselóna í sumar. Til að afla fjár til ferðarinnar tóku piltarnir sig til og að...

meira
Nýr formaður Aftureldingar
08.05 | Afturelding

Aukaaðalfundur Aftureldingar fór fram í vallarhúsinu að Varmá í kvöld. Fundurinn var snarpur en góður því kosning í stjórn félagsins var eina mál á dagskrá....

meira
Æfa með landsliðinu
06.05 | Karate

Nú á dögunum voru þrír iðkendur úr afrekshóp karatedeildar Aftureldingar valin til að æfa með landsliðinu í kata. Þetta eru þau Máni Hákonarson, Oddný...

meira
Aukaaðalfundur Aftureldingar á mánudag
04.05 | Afturelding

Aukaaðalfundur Aftureldingar fer fram mánudaginn 7. maí. Vakin er athygli á breyttum fundarstað en fundurinn fer fram í Vallarhúsinu að Varmá. Fundurinn hefst...

meira
Taekwondodeildin á ferð og flugi
30.04 | Taekwondo

Keppendur frá UMFA lögðu land undir fót nú um helgina og tóku þátt í mjög stóru móti í Manchester á Englandi.  Alls voru keppendur frá yfir 50 félögum um...

meira