/
 

Ungmennafélagið Afturelding

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Yfirlit frétta frá Aftureldingu

Sumarnámskeið 2018
26.04 | Afturelding

Hér má finna upplýsingar um þau námskeið sem verða í sumar.  Gera má ráð við að það bætist í á næstu dögum. Til að nálgast frekari upplýsingar má hafa...

meira
Stofnfundur hjóladeildar Aftureldingar
13.04 | Afturelding

Tæplega 70 manns sóttu stofnfund Hjóladeildar Aftureldingar sem fram í Vallarhúsinu að Varmá þann 5. apríl síðastliðinn. Fundurinn var afar jákvæður og...

meira
Aukaaðalfundur Sunddeildar 24. apríl
13.04 | Sund

Sunddeild Aftureldingar boðar til aukaaðalfundar þann 24. apríl næstkomandi í vallarhúsinu að Varmá. Fundurinn hefst kl. 20:00.Dagskrá aukaaðalfundar:1....

meira
Afturelding á afmæli í dag!
11.04 | Afturelding

                Ungmennafélag Aftureldingar var stofnað á þessum degi árið 1909 og fagnar því 109 ára...

meira