Þrír frá Aftureldingu í U16 karla
13.02 | KnattspyrnaAfturelding á þrjá fulltrúa um næstu helgi í úrtaksæfingum U16 karla. Davíð Snorri Jónsson þjálfari U16 karla hefur valið Arnór Gauta Jónsson,...
meiraInnan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.
Afturelding á þrjá fulltrúa um næstu helgi í úrtaksæfingum U16 karla. Davíð Snorri Jónsson þjálfari U16 karla hefur valið Arnór Gauta Jónsson,...
meiraAðalfundur Karatedeildar Aftureldingar verður haldinn 12. mars 2018 kl. 19:30 í Vallarhúsinu á íþróttasvæði Varmár.
meiraByrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Aftureldingu í Varmárskóla stofu 116, þriðjuudaginn 13. febrúar kl. 20:00. Námskeiðið er...
meiraKnattspyrnudeild Aftureldingar er í samstarfi við Einn, tveir og elda. Nú geta mosfellingar stutt við bakið á sínum mönnum á einfaldan máta, Smelltu hér...
meiraAðalfundur Knattspyrnudeildar Aftureldingar, sem fara átti fram 31. janúar kl. 20:00, hefur verið frestað. Fundurinn mun þess í stað fara fram...
meiraMiðjuleikmaðurinn Marsý Dröfn Jónsdóttir hefur gengið til liðs við Aftureldingu/Fram frá uppeldisfélagi sínu Fjölni. Marsý sem leikið hefur með 2.- Og 3.flokk...
meira