/
 

Ungmennafélagið Afturelding

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Yfirlit frétta frá Aftureldingu

Afturelding úr leik í bikarnum
23.04 | Knattspyrna

Keppni í Borgunarbikarkeppni karla hófst nú á dögunum og á sunnudag mættust Afturelding og Grótta í stórleik 1.umferðar á Varmárvelli.

meira
Fimleikar - Sumarönn 2017
20.04 | Fimleikar

Fimleikadeild Aftureldingar mun standa fyrir æfingum og námskeiði í sumar.Önnin hefst fimmtudaginn 8. júní og lýkur þriðjudaginn 22. ágúst. Engar æfingar verða...

meira