/
 

Ungmennafélagið Afturelding

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Yfirlit frétta frá Aftureldingu

Afturelding - ÍBV fimmtud.14.sept kl 18:00
12.09 | Handbolti

Fyrsti heimaleikurinn og ÍBV mætir í heimsókn. Enginn smá leikur þar sem ÍBV er spáð titlinum í ár. Það skiptir miklu máli að byrja tímabilið vel. Góð mæting...

meira
Weetosmótið 2017
08.09 | Knattspyrna

Í lok ágúst spiluðu 1.100 krakkar fótbolta á Tungubökkum í sannri íslenskri veðráttu  Okkar langar að þakka öllum þeim sem lögðu leið sína á Weetos...

meira
Æfingatímar knattspyrnudeildar
08.09 | Knattspyrna

Æfingatafla knattspyrnudeildar er tilbúin. Æfingarnar hefjast þann 13. september. Við hlökkum til að sjá nýja sem og reyndari iðkendur. 2. og 3. flokkur...

meira
Bækkelaget - Afturelding life stream
08.09 | Handbolti

Strákarnir okkar héldu til Osló í Noregi í morgun, þeir spila spila við Bækkelaget á morgun laugardag kl 16:00 á íslenskum tíma. Life stream á þessari...

meira
Í DAG Afturelding - Bækkelaget kl 18:30
02.09 | Handbolti

Strákarnir okkar í meistaraflokki karla spila sinn fyrsta Evrópuleik í 18 ár í kvöld er þeir spila við Bækkelaget frá Noregi. Leikurinn hefst stundvíslega kl...

meira
Íþróttaskóli barnanna Afturelding
31.08 | Afturelding

Íþróttaskóli barnanna - Afturelding Börn fædd 2012, 2013 og 2014 Laugardaginn 9.september hefst Íþróttaskóli barnanna að nýju. Um er að ræða 12...

meira