/
 

Ungmennafélagið Afturelding

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Yfirlit frétta frá Aftureldingu

Uppskeruhátíð yngri flokka handboltans
20.05 | Handbolti

Uppskeruhátíð yngstu flokkanna fór fram í vikunni. Gaman var að sjá hversu margir mættu. Dagurinn var frábær, settar voru upp handboltastöðvar, allir fengu...

meira
Afturelding byrjar með sigri
14.05 | Knattspyrna

Meistaraflokkur kvenna sem leikur í 2.deildinni undir merkjum Aftureldingar og Fram vann öruggan 3-1 sigur á Völsung á sunnudag.

meira