/
 

Ungmennafélagið Afturelding

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Yfirlit frétta frá Aftureldingu

Forsalan í fullum gangi.
17.02 | Handbolti

Forsalan er í fullum gangi. Hægt er að kaupa miða - Afgreiðslunni að Varmá - Ísband ( fíat umboðið ) þverholti Einnig á eftirfarandi hlekkjum á...

meira
Liverpoolskólinn 2017
09.02 | Knattspyrna

Afturelding og Þór á Akureyri í samvinnu við Liverpoolklúbbinn á Íslandi kynna Knattspyrnuskóla Liverpool árið 2017 á Tungubökkum og Hamri á Akureyri

meira