/
 

Ungmennafélagið Afturelding

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Yfirlit frétta frá Aftureldingu

Aðalfundur Aftureldingar
24.03 | Afturelding

Aðalfundur Aftureldingar fór fram þriðjudaginn 20. mars í Krikaskóla. Um 50 manns sóttu fundinn og var Grétar Eggertsson fundarstjóri. Á dagskrá voru...

meira
Knattspyrnustelpur í landsliðsverkefnum
23.02 | Knattspyrna

Afturelding á fjóra fulltrúa í kvennalandsliðsverkefnum í knattspyrnu nú á fyrstu mánuðum ársins.Þær Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir...

meira
Aðalfundur Aftureldingar 2018
20.02 | Afturelding

Aðalfundur Ungmennafélagsins Aftureldingar fer fram  20. mars næstkomandi. Staðsetning og fundarími verður auglýstur nánar síðar. Boðið upp á léttar...

meira