/
 

Ungmennafélagið Afturelding

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Yfirlit frétta frá Aftureldingu

Æfingabúðir á Akranesi í september
29.08 | Karate

Æfingabúðirnar „Ærslagangur á Skipaskaga“ verða haldnar á Akranesi dagana 15. - 17. september n.k. Það er Karatefélag Akraness (KAK) sem skipuleggur...

meira
Haust 2017
29.08 | Fimleikar

Öll börn sem eru komin með fast pláss hafa fengið staðfestingartölvupóst frá Nora með flokki og upphæð annar. Foreldrar verða látnir vita núna í vikunni ef...

meira
Vetrarstarf Aftureldingar 2017-2018
29.08 | Afturelding, Knattspyrna

Nú fer vetrarstarfsemi Aftureldingar senn að hefjast. Flestar deildir eru nú þegar byrjaðar að æfa, aðrar hefjast á næstu dögum. Við bendum á að æfingatímar...

meira
Veturinn 2017-2018
28.08 | Korfubolti

Þá eru æfingatímar vetrarins tilbúnir og skráningarmöguleikar í Nóra líka.  Þjálfarateymi vetursins samanstendur af Sævaldi Bjarnasyni,...

meira
Forsala á Evrópuleikinn í dag !!!
26.08 | Handbolti

Forsala á leik Aftureldingar - Bækkelaget í Evrópukeppni félagsliða.  Leikurinn fer fram laugardaginn 2.september kl 18:30  Strákarnir okkar verða í...

meira