/
 

Ungmennafélagið Afturelding

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Yfirlit frétta frá Aftureldingu

Hrímnir styrkir meistaraflokk karla
01.02 | Knattspyrna

Í vikunni handsöluðu þeir Rúnar Þór Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Hrímnis og Ásbjörn Jónsson, formaður mfl. ráðs karla tveggja ára samstarfssamning. Merki...

meira
01.02 | Handbolti

meira
Þrír í U15 ára landsliði íslands
30.01 | Handbolti

Maksim Akbashev þjálfari u-15 ára landsliðs karla hefur valið hóp sem fer í æfingaferð til Álaborgar í Danmörku 12.-19. júní nk. Þar verður æft við frábærar...

meira
Sigurður Hrannar nýr markmannsþjálfari
26.01 | Knattspyrna

Nú í byrjun janúar tók til starfa hjá barna-og unglingaráði nýr markmannsþjálfari, en hann heitir Sigurður Hrannar Björnsson og mun hann einnig verja mark...

meira
Cecilía Rán valin í æfingahóp U16
26.01 | Knattspyrna

Cecilía Rán var boðuð á landsliðsæfingar U16 um síðustu helgi. Dean Martin nýráðinn landsliðsþjálfari stjórnaði æfingunum og stóð hún sig vel alla þrjá dagana....

meira