/
 

Ungmennafélagið Afturelding

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Yfirlit frétta frá Aftureldingu

Hörkuleikur að Varmá
22.10 | Handbolti

Stelpurnar okkar tóku á móti öflugu liði HK í Grill66 deildinni í gær. Okkar stelpur byrjuðu leikinn af mikilli hörku og var staðan í hálfleik 11 - 7. ...

meira
Samskiptaáætlun Erindis
13.10 | Afturelding

Á vel heppnuðum starfsdegi Aftureldingar þann 27. september s.l fengum við Björg Jónsdóttur frá Erindi í heimsókn. Erindi eru samtök um...

meira
Mátunardagur handboltans mán 16.okt
13.10 | Handbolti

Auglýsing frá Barna og unglingaráði Handknattleiksdeildar. Kæru foreldrar Í NORA er nú hægt að panta ERREA keppnistreyju með merkingu, stuttbuxur,...

meira