/
 

Ungmennafélagið Afturelding

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Yfirlit frétta frá Aftureldingu

Aðalfundi knattspyrnudeildar frestað
30.01 | Knattspyrna

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Aftureldingar, sem fara átti fram 31. janúar  kl. 20:00, hefur verið frestað. Fundurinn mun þess í stað fara fram...

meira
Þorrablóts happadrætti
22.01 | Afturelding, Fréttir

Vinningana má nálgast á skrifstofu Aftureldingar frá þriðjudeginum 23.janúar til föstudagsins 4.febrúar 2018

meira
Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2017
19.01 | Afturelding

Niðurstöður úr kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar voru tilkynnt í gær, þann 18 janúar við hátíðlega athöfn í íþróttamiðstöðinni að Varmá.Það var...

meira
Í tilefni #metoo
18.01 | Afturelding

Ungmennafélagið Afturelding fagnar þeirri umræðu sem fylgt hefur #metoo herferðinni og þakkar þeim einstaklingum sem þar hafa komið fram með frásagnir sínar...

meira