/
 

Ungmennafélagið Afturelding

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Yfirlit frétta frá Aftureldingu

Æfingatafla og upplýsingar. Vetur 2017
23.08 | Sund

Æfingataflan fyrir veturinn er tilbúin !Æfingar hjá yngrihópum hefjast í næstu viku. Fyrsta æfing hjá Silfur er mánudaginn 28.ágúst en hjá Brons og Höfrungum...

meira
Weetosmót 2017
01.08 | Knattspyrna

Knattspyrnudeild Aftureldingar heldur sitt árlega fótboltamót á Tungubökkum helgina 26. og 27. ágúst. Mótsgjald er kr. 2500.- per iðkenda – ekkert...

meira