/
 

Ungmennafélagið Afturelding

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Yfirlit frétta frá Aftureldingu

Knattspyrnudómara námskeið 24. janúar
18.01 | Knattspyrna

Knattspyrnudeild Aftureldingar stendur fyrir dómaranámskeiði fyrir iðkendur og foreldra deildarinnar. Námskeiðið fer fram þriðjudaginn 24. janúar í Varmárskóla...

meira
Allir í handbolta
17.01 | Handbolti

Handknattleiksdeild Aftureldingar er í HM stuði þessa dagana og af því tilefni langar okkur að bjóða þér að koma á æfingu hjá okkur dagana 16-24...

meira
Nýtt umbunarkerfi fyrir dómara
11.01 | Knattspyrna

Nýtt umbunarkerfi dómara hefur verið sett á laggirnar hjá knattspyrnudeildinni þar sem duglegum iðkendum í 2. og 3. flokki karla og kvenna er umbunað fyrir...

meira