/
 

Ungmennafélagið Afturelding

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Yfirlit frétta frá Aftureldingu

7 fulltrúar okkar á landsliðsæfingum
01.10 | Handbolti

Það er nóg að gera hjá fulltrúum handknattleiksdeildar Aftureldingar núna um helgina en þá fara fram landsliðsæfingar og mælingar. Fulltrúar okkar eru þau...

meira
Sigur í fyrsta leik tímabilsins
20.09 | Handbolti

Stelpurnar okkar tóku á móti ÍR í fyrsta leik beggja liða í Grill66 deildinni á mánudagskvöld. ÍR var með eins marks for­skot að lokn­um fyrri hálfleik,...

meira