/
 

Ungmennafélagið Afturelding

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Yfirlit frétta frá Aftureldingu

Vinningsnúmer í Jólahappdrætti 2017
23.12 | Handbolti

Dregið hefur verið í Jólahappdrætti meistaraflokks kvenna 2017 Hægt er að vitja vinningana 3.janúar - 31.mars 2018 á skrifstofu félagsins 2 hæð að...

meira
Jólahappdrættið komið í sölu
13.12 | Handbolti

Hið árlega Jólahappdrætti meistaraflokks kvenna er komið í sölu. Hægt er að nálgast miða hjá stelpunum okkar í meistaraflokki kvenna en einnig eru okkar...

meira
Aftureldingarnáttföt
12.12 | Afturelding, Blak

Nú eru til sölu Aftureldingarnáttföt - frábær í jólapakkann. Náttfötin er hægt að fá í stærðum 2-8 ára. Panta þarf í síðasta lagi föstudaginn 15...

meira