/
 

Ungmennafélagið Afturelding

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Yfirlit frétta frá Aftureldingu

Herrakvöld handknattleiksdeildar
31.03 | Handbolti

Verður haldið föstudaginn 7.apríl í Harðarbóli. Verð 5.900.- Bjarni töframaður Gísli Einarsson Einar Andri Einarsson Geiri í Kjötbúðinni Mætum og...

meira
Aðalfundur Aftureldingar í kvöld
30.03 | Afturelding

Aðalfundur Ungmennafélagsins Aftureldingar fer fram í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ í kvöld, 30. mars. Fundurinn hefst kl. 18:00 og verður boðið upp á léttar...

meira
Bushido mót í Varmá
26.03 | Karate

Þriðja Bushido mót vetrarins fór fram í Varmá laugardaginn 25. mars. Tugir keppenda mættu til leiks frá öllum helstu karatedeildum landsins. Keppt var í kata...

meira
Einar Ingi snýr heim i Mosfellsbæinn.
26.03 | Handbolti

Línumaðurinn sterki Einar Ingi Hrafnsson hefur skrifað undir 3 ára samning við Aftureldingu og mun leika með liðinu frá og með næsta hausti. Einar Ingi hefur...

meira
Stelpurnar okkar sigruðu Víking
26.03 | Handbolti

Góður sigur hjá stelpunum okkar er þær spiluðu við Víking í gær að Varmá. Lokatölur urðu 22-19 eftir á staðan í hálfleik var 14 - 10. Mörk Aftureldingar...

meira