/
 

Ungmennafélagið Afturelding

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Yfirlit frétta frá Aftureldingu

Aðalfundur Aftureldingar 30. mars
02.03 | Afturelding

Aðalfundur UMF Aftureldingar fer fram fimmtudaginn 30. mars næstkomandi í Fjölbrautaskólanum í Mosfellsbæ. Fundurinn hefst stundvíslega kl....

meira
Börn að leik í snjóruðningum
28.02 | Afturelding

Borið hefur á því að börn séu að búa sér til snjóhús inni í ruðningum/sköflum sem hafa myndast við götur og gatnamót. Foreldrar/forráðamenn eru hvattir...

meira
Kæru stuðningsmenn í Mosó
26.02 | Handbolti

Takk fyrir frábæran stuðning i leikjunum i final4 Coca Cola bikarnum um helgina. Stemningin og stuðningurinn i stúkunni var stórkostlegur og það er staðfest að...

meira