/
 

Ungmennafélagið Afturelding

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Yfirlit frétta frá Aftureldingu

Apótekarinn býður á leik !
06.12 | Handbolti

Apótekarinn býður á stórleik Aftureldingar og FH að Varmá mánudaginn 11.desember kl 19:30 Þeir sem versla í Apótekaranum í Mosfellsbæ og koma með kvittun...

meira
Úthlutun sjóða
27.11 | Afturelding

Nú fer að líða að úthlutun úr tveimur sjóðum hjá okkur í Aftureldingu. Annars vegar er það Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur og hins vegar er það Afreks-...

meira
Kynningafundur um knatthús að Varmá
27.11 | Knattspyrna, Afturelding

Mosfellsbær hefur samþykkt að ráðast í að reisa knatthús að Varmá. Knatthúsið verður staðsett þar sem eldri gervigravöllur er nú.  Húsið mun verða um...

meira
Herra- og kvennakvöld UMFA
02.11 | Handbolti, Blak, Knattspyrna

Í nóvember mun Afturelding standa fyrir tveimur stórum viðburðum. Herrakvöld Aftureldingar fer fram 10. nóvember í Harðarbóliog degi síðar eða 11....

meira
Vel heppnuð Skotlandsferð
01.11 | Karate

Afreksiðkendur karatedeildar lögðu land undir fót nýverið.  Haldið var til Skotlands til að taka þátt í Kobe Osaka æfingabúðum og móti.  Alls fóru tólf...

meira