/
 

Ungmennafélagið Afturelding

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Yfirlit frétta frá Aftureldingu

Æfingar í dag 11.1 vegna veðurs
11.01 | Afturelding

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur varað við vonskuveðri í dag og biðjum við því foreldra að fylgjast vel með á facebook-síðum deildanna hvort að æfingar...

meira
Íþróttakona og karl Aftureldingar 2017
02.01 | Afturelding

Miðvikudaginn 3 janúar 2018 fer fram val á íþróttafólki Aftureldingar 2017. Viðburðurinn verður haldin í Hlégarði og hefst hófið kl 18.00. Kynnt verða...

meira
Taekwondo kona Íslands 2017
29.12 | Afturelding, Taekwondo

Taekwondo samband Íslands hefur valið íþróttafólk ársins 2017.Taekwondo-kona Íslands er Aftureldingarkonan María Guðrún!  María Guðrún hefur náð...

meira