/
 

Velkomin(n) á vefsíður Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar!

Frjálsar íþróttir skiptast í þrjár tegundir hlaupa, fjórar tegundir stökka og fjórar tegundir kasta.  Hver þraut skiptist síðan eftir umfangi sem hentar hverjum og einum íþróttamanni.Frjálsar íþróttir eru stundaðar 52 vikur á ári, en æft er reglulega um það bil 49 vikur ársins. Í september er tekið nokkurra vikna frí. Keppnistímabilin eru tvö á ári. Það fyrra er um hávetur en það síðara stendur allt sumarið. Frjálsíþróttadeild Aftureldingar býður alla velkomna til að prófa nokkrar æfingar endurgjaldslaust svo iðkandinn geti fundið út hvort frjálsar henti honum til framtíðar. Í dálkinum til vinstri getur þú nálgast allar frekari upplýsingar um starf deildarinnar allt árið.

 

Sumarnámskeið 2017

Frjálsíþróttadeild Aftureldingar býður upp á leikjarnámskeið í sumar. 


Meginmarkmið námskeiðanna er að efla skyn- og hreyfiþroska barnanna og veita fjölbreytt íþrótta- og leikjauppeldi. 

Frekari upplýsingar fást hjá Ingvi Jón í síma 666-4924

 

 

Þá fer vetrarstarfið í frjálsíþróttadeildinni af stað og hér má sjá æfingatöfluna.

Athugið að æft verður úti til 23. sept. og hefjast þá inniæfingar frá og með 26. sept. Sjá Æfingatöflu haust 2016

Verið velkomin í frjálsar  - skráning á heimasíðu félagsins.

Stjórnin.