/
 

Velkomin(n) á vefsíður Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar!

Frjálsar íþróttir skiptast í þrjár tegundir hlaupa, fjórar tegundir stökka og fjórar tegundir kasta.  Hver þraut skiptist síðan eftir umfangi sem hentar hverjum og einum íþróttamanni.Frjálsar íþróttir eru stundaðar 52 vikur á ári, en æft er reglulega um það bil 49 vikur ársins. Í september er tekið nokkurra vikna frí. Keppnistímabilin eru tvö á ári. Það fyrra er um hávetur en það síðara stendur allt sumarið. Frjálsíþróttadeild Aftureldingar býður alla velkomna til að prófa nokkrar æfingar endurgjaldslaust svo iðkandinn geti fundið út hvort frjálsar henti honum til framtíðar. Í dálkinum til vinstri getur þú nálgast allar frekari upplýsingar um starf deildarinnar allt árið.

 

Stjórn frjálsíþróttadeildar 2017-2018

Formaður

Ingvi Jón Gunnarsson 

Netfang: ingvijon77(at)gmail.com

Gsm: 666-4924

 

 

Gjaldkeri

Bergþóra Guðrún Þorsteinsdóttir

 

 

Ritari

Teitur Ingi Valmundsson

 

 

Meðstjórnandi

Stefán Magnússon