/
 

Velkomin á upplýsingavef Handknattleiksdeildar Aftureldingar

Handknattleiksdeild Aftureldingar býður upp á þróttmikið og metnaðarfullt starf.  Barna - og unglingaráð félagsins rekur 12 yngri flokka með rúmlega 300 iðkendum frá 6 ára til 19 ára ungmenna, þá taka meistaraflokksráð karla og kvenna við með sitt kraftmikla og frábæra starf.  Deildin leggur áherslu á að hafa góða og metnaðarfulla þjálfara í öllum flokkum.  Fjöldi iðkenda sem taka þátt í landsliðsverkefnum fjölgar á hverju ári.

Endilega komdu og prófaðu við tökum vel á móti þér !

 
Handknattleiksdeild Aftureldingar á Facebook

Fylgstu með nýjustu uppfærslum Handknattleiksdeildar Aftureldingar á facebook -->

Erum á Instagram #aftureldinghandbolti

Twitter #aftureldinghandbolti

 

Fréttayfirlit

Úrslitakeppni Olísdeildar Karla að hefjast
08.04 | Handbolti

Nú er að hefjast úrslitakeppni í Olísdeild karla. Leikirnir eru sem hér segir: Mánudagurinn 10.apríl kl 20:00 Afturelding - Selfoss að Varmá Miðvikudagurinn 12.apríl...

meira
9 marka Sigur á Val U í gær
02.04 | Handbolti

Stelpurnar okkar spiluðu við Valsstelpur í gær og sigruðu örugglega 23 - 14. Mörk Aftureldingar Paula Chirilá 5 mörk Telma Rut Frímannsdóttir 4 mörk Dagný Huld...

meira
Herrakvöld handknattleiksdeildar
31.03 | Handbolti

Verður haldið föstudaginn 7.apríl í Harðarbóli. Verð 5.900.- Bjarni töframaður Gísli Einarsson Einar Andri Einarsson Geiri í Kjötbúðinni Mætum og styðjum...

meira
Einar Ingi snýr heim i Mosfellsbæinn.
26.03 | Handbolti

Línumaðurinn sterki Einar Ingi Hrafnsson hefur skrifað undir 3 ára samning við Aftureldingu og mun leika með liðinu frá og með næsta hausti. Einar Ingi hefur leikið sem...

meira
Stelpurnar okkar sigruðu Víking
26.03 | Handbolti

Góður sigur hjá stelpunum okkar er þær spiluðu við Víking í gær að Varmá. Lokatölur urðu 22-19 eftir á staðan í hálfleik var 14 - 10. Mörk Aftureldingar Paula...

meira
Kæru stuðningsmenn í Mosó
26.02 | Handbolti

Takk fyrir frábæran stuðning i leikjunum i final4 Coca Cola bikarnum um helgina. Stemningin og stuðningurinn i stúkunni var stórkostlegur og það er staðfest að...

meira
Forsalan í fullum gangi.
17.02 | Handbolti

Forsalan er í fullum gangi. Hægt er að kaupa miða - Afgreiðslunni að Varmá - Ísband ( fíat umboðið ) þverholti Einnig á eftirfarandi hlekkjum á netinu: ...

meira
01.02 | Handbolti

meira
Þrír í U15 ára landsliði íslands
30.01 | Handbolti

Maksim Akbashev þjálfari u-15 ára landsliðs karla hefur valið hóp sem fer í æfingaferð til Álaborgar í Danmörku 12.-19. júní nk. Þar verður æft við frábærar aðstæður og...

meira
Allir í handbolta
17.01 | Handbolti

Handknattleiksdeild Aftureldingar er í HM stuði þessa dagana og af því tilefni langar okkur að bjóða þér að koma á æfingu hjá okkur dagana 16-24 janúar. Tímatöfluna...

meira
Íþróttafólk handknattleiksdeildar 2016
02.01 | Handbolti

Íþróttamaður og íþróttakona handknattleiksdeildar 2016 eru þau Árni Bragi Eyjólfsson og Þóra María Sigurjónsdóttir.  Umsögn Árna BragaÁrni Bragi Eyjólfsson er...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir