/
 

Velkomin á upplýsingavef Handknattleiksdeildar Aftureldingar

Handknattleiksdeild Aftureldingar býður upp á þróttmikið og metnaðarfullt starf.  Barna - og unglingaráð félagsins rekur 12 yngri flokka með rúmlega 300 iðkendum frá 6 ára til 19 ára ungmenna, þá taka meistaraflokksráð karla og kvenna við með sitt kraftmikla og frábæra starf.  Deildin leggur áherslu á að hafa góða og metnaðarfulla þjálfara í öllum flokkum.  Fjöldi iðkenda sem taka þátt í landsliðsverkefnum fjölgar á hverju ári.

Endilega komdu og prófaðu við tökum vel á móti þér !

 
Handknattleiksdeild Aftureldingar á Facebook

Fylgstu með nýjustu uppfærslum Handknattleiksdeildar Aftureldingar á facebook -->

Erum á Instagram #aftureldinghandbolti

Twitter #aftureldinghandbolti

 

Fréttayfirlit

Frábær liðsstyrkur til Aftureldingar
09.06 | Handbolti

i að tilkynna það að Handknattleiksdeild Aftureldingar hefur gengið frá samningi við Heklu Rún Ámundadóttir.  Samningur Aftureldingar við Heklu Rún er til ...

meira
6 fl kvk eldra ár í 2 sæti á íslandsmótinu
20.05 | Handbolti

Stelpurnar okkar í 6 fl kvk eldra ári náðu góðum árangri í vetur og enduðu í 2 sæti á íslandsmótinu með 11 stig af 15. Virkilega flottur hópur hér á ferð sem verður svo...

meira
4 fl kk yngra ár Íslandsmeistari B 2017
20.05 | Handbolti

Strákarnir okkar í 4 fl kk yngri unnu góðan sigur á ÍBV drengjum í gærkvöldi í úrslitum um íslandsmeistaratitilinn B 2017. Lokatölur urðu 24 - 20. Óskum strákunum og...

meira
6 fl kk yngri Íslandsmeistarar 2017
20.05 | Handbolti

6 fl kk yngra ár átti frábæran vetur.  Þeir sigruðu þrjú mót og lentu í öðru sæti á tveimur mótum og voru því með fullt hús stiga eftir þrjú mót. Það verður gaman...

meira
Uppskeruhátíð yngri flokka handboltans
20.05 | Handbolti

Uppskeruhátíð yngstu flokkanna fór fram í vikunni. Gaman var að sjá hversu margir mættu. Dagurinn var frábær, settar voru upp handboltastöðvar, allir fengu...

meira
Úrslitakeppni Olísdeildar Karla að hefjast
08.04 | Handbolti

Nú er að hefjast úrslitakeppni í Olísdeild karla. Leikirnir eru sem hér segir: Mánudagurinn 10.apríl kl 20:00 Afturelding - Selfoss að Varmá Miðvikudagurinn 12.apríl...

meira
9 marka Sigur á Val U í gær
02.04 | Handbolti

Stelpurnar okkar spiluðu við Valsstelpur í gær og sigruðu örugglega 23 - 14. Mörk Aftureldingar Paula Chirilá 5 mörk Telma Rut Frímannsdóttir 4 mörk Dagný Huld...

meira
Herrakvöld handknattleiksdeildar
31.03 | Handbolti

Verður haldið föstudaginn 7.apríl í Harðarbóli. Verð 5.900.- Bjarni töframaður Gísli Einarsson Einar Andri Einarsson Geiri í Kjötbúðinni Mætum og styðjum...

meira
Einar Ingi snýr heim i Mosfellsbæinn.
26.03 | Handbolti

Línumaðurinn sterki Einar Ingi Hrafnsson hefur skrifað undir 3 ára samning við Aftureldingu og mun leika með liðinu frá og með næsta hausti. Einar Ingi hefur leikið sem...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

Strákarnir sigruðu á Höfn.
22.05 | Afturelding, Knattspyrna

Afturelding heimsótti Sindra á Höfn í Hornafirði í 2. deild karlaOkkar strákum er spáð efsta sæti 2. deildar og þeir byrjðu þeir leikinn betur....

meira