/
 

Velkomin á upplýsingavef Handknattleiksdeildar Aftureldingar

Handknattleiksdeild Aftureldingar býður upp á þróttmikið og metnaðarfullt starf.  Barna - og unglingaráð félagsins rekur 12 yngri flokka með rúmlega 300 iðkendum frá 6 ára til 19 ára ungmenna, þá taka meistaraflokksráð karla og kvenna við með sitt kraftmikla og frábæra starf.  Deildin leggur áherslu á að hafa góða og metnaðarfulla þjálfara í öllum flokkum.  Fjöldi iðkenda sem taka þátt í landsliðsverkefnum fjölgar á hverju ári.

Endilega komdu og prófaðu við tökum vel á móti þér !

 
Handknattleiksdeild Aftureldingar á Facebook

Fylgstu með nýjustu uppfærslum Handknattleiksdeildar Aftureldingar á facebook -->

Erum á Instagram #aftureldinghandbolti

Twitter #aftureldinghandbolti

 

Fréttayfirlit

Hörkuleikur að Varmá
22.10 | Handbolti

Stelpurnar okkar tóku á móti öflugu liði HK í Grill66 deildinni í gær. Okkar stelpur byrjuðu leikinn af mikilli hörku og var staðan í hálfleik 11 - 7.  Þær heldu...

meira
Mátunardagur handboltans mán 16.okt
13.10 | Handbolti

Auglýsing frá Barna og unglingaráði Handknattleiksdeildar. Kæru foreldrar Í NORA er nú hægt að panta ERREA keppnistreyju með merkingu, stuttbuxur, hettupeysu og...

meira
7 fulltrúar okkar á landsliðsæfingum
01.10 | Handbolti

Það er nóg að gera hjá fulltrúum handknattleiksdeildar Aftureldingar núna um helgina en þá fara fram landsliðsæfingar og mælingar. Fulltrúar okkar eru þau Birkir...

meira
Sigur í fyrsta leik tímabilsins
20.09 | Handbolti

Stelpurnar okkar tóku á móti ÍR í fyrsta leik beggja liða í Grill66 deildinni á mánudagskvöld. ÍR var með eins marks for­skot að lokn­um fyrri hálfleik, 11:10....

meira
Afturelding - ÍBV fimmtud.14.sept kl 18:00
12.09 | Handbolti

Fyrsti heimaleikurinn og ÍBV mætir í heimsókn. Enginn smá leikur þar sem ÍBV er spáð titlinum í ár. Það skiptir miklu máli að byrja tímabilið vel. Góð mæting og...

meira
Bækkelaget - Afturelding life stream
08.09 | Handbolti

Strákarnir okkar héldu til Osló í Noregi í morgun, þeir spila spila við Bækkelaget á morgun laugardag kl 16:00 á íslenskum tíma. Life stream á þessari...

meira
Í DAG Afturelding - Bækkelaget kl 18:30
02.09 | Handbolti

Strákarnir okkar í meistaraflokki karla spila sinn fyrsta Evrópuleik í 18 ár í kvöld er þeir spila við Bækkelaget frá Noregi. Leikurinn hefst stundvíslega kl...

meira
Forsala á Evrópuleikinn í dag !!!
26.08 | Handbolti

Forsala á leik Aftureldingar - Bækkelaget í Evrópukeppni félagsliða.  Leikurinn fer fram laugardaginn 2.september kl 18:30  Strákarnir okkar verða í Varmá í...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

Samskiptaáætlun Erindis
13.10 | Afturelding

Á vel heppnuðum starfsdegi Aftureldingar þann 27. september s.l fengum við Björg Jónsdóttur frá Erindi í heimsókn. Erindi eru samtök um...

meira