/
 

Velkomin á upplýsingavef Handknattleiksdeildar Aftureldingar

Handknattleiksdeild Aftureldingar býður upp á þróttmikið og metnaðarfullt starf.  Barna - og unglingaráð félagsins rekur 12 yngri flokka með rúmlega 300 iðkendum frá 6 ára til 19 ára ungmenna, þá taka meistaraflokksráð karla og kvenna við með sitt kraftmikla og frábæra starf.  Deildin leggur áherslu á að hafa góða og metnaðarfulla þjálfara í öllum flokkum.  Fjöldi iðkenda sem taka þátt í landsliðsverkefnum fjölgar á hverju ári.

Endilega komdu og prófaðu við tökum vel á móti þér !

 
Handknattleiksdeild Aftureldingar á Facebook

Fylgstu með nýjustu uppfærslum Handknattleiksdeildar Aftureldingar á facebook -->

Erum á Instagram #aftureldinghandbolti

Twitter #aftureldinghandbolti

 

Fréttayfirlit

EM stuð frítt að prufa 11-18 janúar
11.01 | Handbolti

Nú erum við komin í EM skap hjá Aftureldingu.  Því langar okkur að bjóða nýjum iðkendum að koma og prófa að æfa handbolta frá 11-18 janúar Leikir...

meira
Vinningsnúmer í Jólahappdrætti 2017
23.12 | Handbolti

Dregið hefur verið í Jólahappdrætti meistaraflokks kvenna 2017 Hægt er að vitja vinningana 3.janúar - 31.mars 2018 á skrifstofu félagsins 2 hæð að Varmá. Óskum...

meira
Jólahappdrættið komið í sölu
13.12 | Handbolti

Hið árlega Jólahappdrætti meistaraflokks kvenna er komið í sölu. Hægt er að nálgast miða hjá stelpunum okkar í meistaraflokki kvenna en einnig eru okkar flottu...

meira
Apótekarinn býður á leik !
06.12 | Handbolti

Apótekarinn býður á stórleik Aftureldingar og FH að Varmá mánudaginn 11.desember kl 19:30 Þeir sem versla í Apótekaranum í Mosfellsbæ og koma með kvittun fyrir ...

meira
Hörkuleikur að Varmá
22.10 | Handbolti

Stelpurnar okkar tóku á móti öflugu liði HK í Grill66 deildinni í gær. Okkar stelpur byrjuðu leikinn af mikilli hörku og var staðan í hálfleik 11 - 7.  Þær heldu...

meira
Mátunardagur handboltans mán 16.okt
13.10 | Handbolti

Auglýsing frá Barna og unglingaráði Handknattleiksdeildar. Kæru foreldrar Í NORA er nú hægt að panta ERREA keppnistreyju með merkingu, stuttbuxur, hettupeysu og...

meira
7 fulltrúar okkar á landsliðsæfingum
01.10 | Handbolti

Það er nóg að gera hjá fulltrúum handknattleiksdeildar Aftureldingar núna um helgina en þá fara fram landsliðsæfingar og mælingar. Fulltrúar okkar eru þau Birkir...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

Sumarnámskeið Aftureldingar
23.07 | Afturelding

Það er nóg um að vera það sem eftir er að sumri hjá Aftureldingu. Sumarnámskeið haldin nú í lok júlí og í ágúst eru hjá eftirtöldum...

meira