/
 

Velkomin á upplýsingavef Handknattleiksdeildar Aftureldingar

Handknattleiksdeild Aftureldingar býður upp á þróttmikið og metnaðarfullt starf.  Barna - og unglingaráð félagsins rekur 12 yngri flokka með rúmlega 300 iðkendum frá 6 ára til 19 ára ungmenna, þá taka meistaraflokksráð karla og kvenna við með sitt kraftmikla og frábæra starf.  Deildin leggur áherslu á að hafa góða og metnaðarfulla þjálfara í öllum flokkum.  Fjöldi iðkenda sem taka þátt í landsliðsverkefnum fjölgar á hverju ári.

Endilega komdu og prófaðu við tökum vel á móti þér !

 
Handknattleiksdeild Aftureldingar á Facebook

Fylgstu með nýjustu uppfærslum Handknattleiksdeildar Aftureldingar á facebook -->

Erum á Instagram #aftureldinghandbolti

Twitter #aftureldinghandbolti

 

Æfingagjöld 2016 - 2017

3.flokkur        80.000.-    ( 16 til 18 ára )

4.flokkur        80.000.-   ( 9 og 10 bekkur )

5.flokkur        68.000-    ( 7 og 8 bekkur )

6.flokkur        60.000.-   ( 5 og 6 bekkur )

7.flokkur        50.000.-   ( 3 og 4 bekkur )

8.flokkur        50.000.-   ( 1 og 2 bekkur )

 

Æfingargjöldin eru ekki undir neinum kringumstæðum endurgreidd.

 

Frístundaávísun

Mosfellsbær greiðir hverju barni 6-18 ára sem þú getur notað til að greiða niður æfingargjöldin. 

Frístundaávísunina sækir þú um inn á https://afturelding.felog.is um leið og þú skráir barnið þitt.