/
 

Velkomin á upplýsingavef Handknattleiksdeildar Aftureldingar

Handknattleiksdeild Aftureldingar býður upp á þróttmikið og metnaðarfullt starf.  Barna - og unglingaráð félagsins rekur 12 yngri flokka með rúmlega 300 iðkendum frá 6 ára til 19 ára ungmenna, þá taka meistaraflokksráð karla og kvenna við með sitt kraftmikla og frábæra starf.  Deildin leggur áherslu á að hafa góða og metnaðarfulla þjálfara í öllum flokkum.  Fjöldi iðkenda sem taka þátt í landsliðsverkefnum fjölgar á hverju ári.

Endilega komdu og prófaðu við tökum vel á móti þér !

 
Handknattleiksdeild Aftureldingar á Facebook

Fylgstu með nýjustu uppfærslum Handknattleiksdeildar Aftureldingar á facebook -->

Erum á Instagram #aftureldinghandbolti

Twitter #aftureldinghandbolti

 

4 fl kk Eldra ár deildarmeistarar 2.deild 2017

 

Strákarnir okkar í 4 fl kk eldra ár urðu á dögunum deildarmeistarar í 2.deild karla.

Þeir áttu frábæran vetur 12 sigrar eitt jafntefli og eitt tap.  Þeir enduðu með 25 stig á toppi deildarinnar.

 

Óskum strákunum og þjálfurum liðsins innilega til hamingju með deildarmeistaratitilinn.