/
 

Velkomin á upplýsingavef Handknattleiksdeildar Aftureldingar

Handknattleiksdeild Aftureldingar býður upp á þróttmikið og metnaðarfullt starf.  Barna - og unglingaráð félagsins rekur 12 yngri flokka með rúmlega 300 iðkendum frá 6 ára til 19 ára ungmenna, þá taka meistaraflokksráð karla og kvenna við með sitt kraftmikla og frábæra starf.  Deildin leggur áherslu á að hafa góða og metnaðarfulla þjálfara í öllum flokkum.  Fjöldi iðkenda sem taka þátt í landsliðsverkefnum fjölgar á hverju ári.

Endilega komdu og prófaðu við tökum vel á móti þér !

 
Handknattleiksdeild Aftureldingar á Facebook

Fylgstu með nýjustu uppfærslum Handknattleiksdeildar Aftureldingar á facebook -->

Erum á Instagram #aftureldinghandbolti

Twitter #aftureldinghandbolti

 

Forsalan í fullum gangi.

 

Forsalan er í fullum gangi.

 

Hægt er að kaupa miða

- Afgreiðslunni að Varmá

- Ísband ( fíat umboðið ) þverholti

Einnig á eftirfarandi hlekkjum á netinu:


-Fullorðnir:   https://www.tix.is/is/buyingflow/specialoffer/iz4zpvegq7qxu/
-Börn:          https://www.tix.is/is/buyingflow/specialoffer/z6pnidot2rrca/Með því að versla miðana á þessum stöðum eða með því að fylgja þessum hlekkjum styrkir þú Aftureldingu þar sem ágóðinn af þessum miðum rennur til liðsins.

 

Miðaverð er 2000 fyrir fullorðna.
500 kr fyrir börn 6 - 15 ára.
Frítt fyrir 6 ára og yngri.