/
 

Velkomin á upplýsingavef Handknattleiksdeildar Aftureldingar

Handknattleiksdeild Aftureldingar býður upp á þróttmikið og metnaðarfullt starf.  Barna - og unglingaráð félagsins rekur 12 yngri flokka með rúmlega 300 iðkendum frá 6 ára til 19 ára ungmenna, þá taka meistaraflokksráð karla og kvenna við með sitt kraftmikla og frábæra starf.  Deildin leggur áherslu á að hafa góða og metnaðarfulla þjálfara í öllum flokkum.  Fjöldi iðkenda sem taka þátt í landsliðsverkefnum fjölgar á hverju ári.

Endilega komdu og prófaðu við tökum vel á móti þér !

 
Handknattleiksdeild Aftureldingar á Facebook

Fylgstu með nýjustu uppfærslum Handknattleiksdeildar Aftureldingar á facebook -->

Erum á Instagram #aftureldinghandbolti

Twitter #aftureldinghandbolti

 

Frábær liðsstyrkur til Aftureldingar

 

i að tilkynna það að Handknattleiksdeild Aftureldingar hefur gengið frá samningi við Heklu Rún Ámundadóttir.  Samningur Aftureldingar við Heklu Rún er til  tveggja ára.

Hekla Rún  er fædd 1995 og er örfhent skytta, hún er uppalin í ÍR en gekk til liðs við Fram fyrir sex árum.  Hekla hefur átt sæti í yngri landsliðshópum íslands. Það er því mikill styrkur fyrir okkur að fá Heklu í okkar raðir og bjóðum við hana hjartanlega velkomna í Mosfellsbæinn.