/
 

Velkomin á upplýsingavef Handknattleiksdeildar Aftureldingar

Handknattleiksdeild Aftureldingar býður upp á þróttmikið og metnaðarfullt starf.  Barna - og unglingaráð félagsins rekur 12 yngri flokka með rúmlega 300 iðkendum frá 6 ára til 19 ára ungmenna, þá taka meistaraflokksráð karla og kvenna við með sitt kraftmikla og frábæra starf.  Deildin leggur áherslu á að hafa góða og metnaðarfulla þjálfara í öllum flokkum.  Fjöldi iðkenda sem taka þátt í landsliðsverkefnum fjölgar á hverju ári.

Endilega komdu og prófaðu við tökum vel á móti þér !

 
Handknattleiksdeild Aftureldingar á Facebook

Fylgstu með nýjustu uppfærslum Handknattleiksdeildar Aftureldingar á facebook -->

Erum á Instagram #aftureldinghandbolti

Twitter #aftureldinghandbolti

 

Fullt hús stiga til Íslandsmeistara eftir þriðja mót tímabilsins.

 

Strákarnir okkar í 6 fl kk yngra ári hafa verið á mikilli siglingu í vetur. Þriðja íslandsmótið var núna um helgina og unnu þeir alla sína leiki í 1.deild og þar með mótið. Þeir hafa því unnið öll þrjú mótin í vetur og eru því með fullt hús stiga til Íslandsmeistara. Það eru tvö mót eftir af þessu tímabili og verður því spennandi að fylgjast með þeim Óskum strákunum og þjálfurum innilega til hamingju með frábæran árangur.

Áfram Afturelding !!