/
 

Velkomin á upplýsingavef Handknattleiksdeildar Aftureldingar

Handknattleiksdeild Aftureldingar býður upp á þróttmikið og metnaðarfullt starf.  Barna - og unglingaráð félagsins rekur 12 yngri flokka með rúmlega 300 iðkendum frá 6 ára til 19 ára ungmenna, þá taka meistaraflokksráð karla og kvenna við með sitt kraftmikla og frábæra starf.  Deildin leggur áherslu á að hafa góða og metnaðarfulla þjálfara í öllum flokkum.  Fjöldi iðkenda sem taka þátt í landsliðsverkefnum fjölgar á hverju ári.

Endilega komdu og prófaðu við tökum vel á móti þér !

 
Handknattleiksdeild Aftureldingar á Facebook

Fylgstu með nýjustu uppfærslum Handknattleiksdeildar Aftureldingar á facebook -->

Erum á Instagram #aftureldinghandbolti

Twitter #aftureldinghandbolti

 

Jólahappdrættið komið í sölu

 

Hið árlega Jólahappdrætti meistaraflokks kvenna er komið í sölu.

 

Hægt er að nálgast miða hjá stelpunum okkar í meistaraflokki kvenna en einnig eru okkar flottu iðkendur í fjórða og fimmta flokk karla og kvenna að labba í götur mosfellsbæjar á næstu dögum.

 

Dregið verður 23.desember 2017.

 

Vinningar.

 

1. 50.000 kr gjafabréf frá Vita ferðum

2. Gisting fyrir tvo ásamt morgunverði Hótel Örk

3. Sleðaferð fyrir tvo hjá Mountaineers of Iceland

4. Gjafapoki með vörum frá gamla Apótekinu

5. Saro mixer frá Verslunartækni

6. Ísfugl gjafabréf kassi af kjúkling

7. Húðvörur frá Decubal

8. Iwhite tannvörur frá Actavis

9. Babyliss hárblásari frá Halldóri Jónssyni

10. Handbolti Húfa og svitaband frá Altís 

11. Gjafabréf í golftíma hjá Draumagolf

12. Pizzadiskur frá Verslunartækni 

13. Ostakarfa frá MS

14. Ostakarfa frá MS

15. Glös frá Rekstrarvörum

16. Gjafabréf Dominos pizza

17. Gjafabréf ísveisla frá Emmessís 

18. Sparibaukur, buff, mittisveski, brúsi og fl frá Arionbanka 

19. Gjafabréf frá A4

20. Æfingarsett frá Errea

21. Æfingarsett frá Errea

22. Æfingarsett frá Errea

23. Gjafakassi frá Nivea

24. Gjafakassi frá Nivea

25. Jólatré frá Bauhaus

 

Vinningsnúmer verða birt á vefsíðu Aftureldingar

www.afturelding.is/handbolti og facebook síðu handboltans

 

Hægt verður að vitja vinninga frá 

3. Janúar – 31. Mars 2018

á skrifstofu Aftureldingar 2 hæð að Varmá