/
 

Velkomin á upplýsingavef Handknattleiksdeildar Aftureldingar

Handknattleiksdeild Aftureldingar býður upp á þróttmikið og metnaðarfullt starf.  Barna - og unglingaráð félagsins rekur 12 yngri flokka með rúmlega 300 iðkendum frá 6 ára til 19 ára ungmenna, þá taka meistaraflokksráð karla og kvenna við með sitt kraftmikla og frábæra starf.  Deildin leggur áherslu á að hafa góða og metnaðarfulla þjálfara í öllum flokkum.  Fjöldi iðkenda sem taka þátt í landsliðsverkefnum fjölgar á hverju ári.

Endilega komdu og prófaðu við tökum vel á móti þér !

 
Handknattleiksdeild Aftureldingar á Facebook

Fylgstu með nýjustu uppfærslum Handknattleiksdeildar Aftureldingar á facebook -->

Erum á Instagram #aftureldinghandbolti

Twitter #aftureldinghandbolti

 

Úrslitakeppni Olísdeildar Karla að hefjast

 

Nú er að hefjast úrslitakeppni í Olísdeild karla.

Leikirnir eru sem hér segir:

Mánudagurinn 10.apríl kl 20:00 Afturelding - Selfoss að Varmá

Miðvikudagurinn 12.apríl kl 19:30 Selfoss - Afturelding á Selfossi

Laugardagurinn 15. apríl kl 16:00 Afturelding - Selfoss að Varmá ( Ef til þess kemur )

 

8 liða úrslitin eru þannig að liðið þarf að sigra tvo leiki til að komast áfram í 4 liða úrslitin.

4 liða úrslitin eru eins og 8 liða úrslitin

úrslitakeppnin þá er það liðið sem vinnur 3 leiki stendur uppi sem sigurvegari.

 

Hlökkum til að sjá ykkur á pöllunum á mánudaginn og styðjum strákana áfram.

 

Áfram Afturelding !!