/
 

Velkomin á upplýsingavef Handknattleiksdeildar Aftureldingar

Handknattleiksdeild Aftureldingar býður upp á þróttmikið og metnaðarfullt starf.  Barna - og unglingaráð félagsins rekur 12 yngri flokka með rúmlega 300 iðkendum frá 6 ára til 19 ára ungmenna, þá taka meistaraflokksráð karla og kvenna við með sitt kraftmikla og frábæra starf.  Deildin leggur áherslu á að hafa góða og metnaðarfulla þjálfara í öllum flokkum.  Fjöldi iðkenda sem taka þátt í landsliðsverkefnum fjölgar á hverju ári.

Endilega komdu og prófaðu við tökum vel á móti þér !

 

Stjórn handknattleiksdeildar 2018-2019

Formaður

Hannes Sigurðsson

s. 888-0072

netfang: hannesig@gmail.com

Varaformaður

Bjarki Sigurðsson

 

 

Meðstjórnandi

Þorvaldur Einarsson

Meðstjórnandi

Anna Þórunn Reynis

Meðstjórnandi

Haukur Sörli Sigurvinsson

Meðstjórnandi

Bernharð Eðvarsson

Meðstjórnandi

Ólafur Gísli Hilmarsson