/
 

Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Fréttayfirlit

Æfingabúðir á Akranesi í september
29.08 | Karate

Æfingabúðirnar „Ærslagangur á Skipaskaga“ verða haldnar á Akranesi dagana 15. - 17. september n.k. Það er Karatefélag Akraness (KAK) sem skipuleggur æfingabúðirnar og...

meira
Bushido mót í Varmá
26.03 | Karate

Þriðja Bushido mót vetrarins fór fram í Varmá laugardaginn 25. mars. Tugir keppenda mættu til leiks frá öllum helstu karatedeildum landsins. Keppt var í kata og kumite í...

meira
Aðalfundur karatedeildar 16. mars
07.03 | Karate

Hér með er boðað til aðalfundar karatedeildar Aftureldingar þann 16. mars n.k. Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu kl. 19.30 og eru allir velkomnir á fundinn. Óskað...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir