/
 

Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Fréttayfirlit

Íslandsmeistaramót barna og unglinga 2018
17.04 | Karate

Það var mikið um að vera hjá Blikum í Smáranum um helgina en þar fór fram Íslandsmót barna- og unglinga í kata. Nokkrir iðkendur karatedeildar Aftureldingar tóku þátt en...

meira
Fullorðinsæfingar
17.01 | Karate

Byrjendaæfingar fullorðinna hófust mánudaginn 15. Janúar kl 20:15. Æfingarnar verða í Egilshöll, hjá karatedeild Fjölnis. Karatedeildir Aftureldingar og...

meira
Íþróttamaður og kona karatedeildar 2017
03.01 |

Þau Máni Hákonarson og Oddný Þórarinsdóttir hlutu viðurkenninguna íþróttamaður og kona karatedeildar árið 2017. Þau veittu farandbikurum móttöku í Hlégarði fyrr í kvöld...

meira
Vel heppnuð Skotlandsferð
01.11 | Karate

Afreksiðkendur karatedeildar lögðu land undir fót nýverið.  Haldið var til Skotlands til að taka þátt í Kobe Osaka æfingabúðum og móti.  Alls fóru tólf iðkendur frá...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

Stofnfundur hjóladeildar Aftureldingar
13.04 | Afturelding

Tæplega 70 manns sóttu stofnfund Hjóladeildar Aftureldingar sem fram í Vallarhúsinu að Varmá þann 5. apríl síðastliðinn. Fundurinn var afar jákvæður og...

meira