/
 

Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Stjórn karatedeildar 2017-2018

Formaður

Anna Olsen

karate(at)afturelding.is

sími: 895-6566

Gjaldkeri

 

Elín Ragnarsdóttir

 

Ritari og varaformaður

Alma Ragnarsdóttir

alma(at)internet.is

Meðstjórnandi

Arnar Þór Björgvinsson

Netfang: aogg(at)simnet.is

Meðstjórnandi

Jóhannes Eyfjörð

johannese(at)siminn.is

Meðstjórnandi

Halla Fróðadóttir

hallafroda(at)yahoo.com

Meðstjórnandi og umsjón með mótaskráningu

Anna María Þórðardóttir

buagrund(at)simnet.is

Meðstjórnandi

Emil Gústafsson

emilgustafs(at)gmail.com