/
 

Velkomin á upplýsingavef Knattspyrnudeildar Aftureldingar

Knattspyrnudeild Aftureldingar býður upp á þróttmikið og metnaðarfullt starf í vinsælustu íþróttagrein heims. Barna- og unglingaráð félagsins rekur 12 yngri flokka, allt frá fjögurra ára leikskólabörnum til nítján ára ungmenna en þá taka meistaraflokksráð karla og kvenna við með sitt kraftmikla starf auk þess sem fjöldi eldri iðkenda stundar íþróttina af kappi í bænum. Þjálfarar félagsins eru í fremstu röð enda hafa fjölmargir iðkenda fengið tækifæri með yngri landsliðum Íslands í knattspyrnu og nokkrir núverandi landsliðsmenn fengu sitt fótboltauppeldi í Mosfellsbænum.

Alltaf í boltanum ? Langar þig að prófa ? Komdu og vertu með og við tökum vel á móti þér !

 

Tryggðu hjá TM !

Ef þú tryggir hjá TM fær Afturelding hluta iðgjaldsins sem styrk.
Smelltu á TM myndina hér að neðan og ráðgjafi frá TM hefur samband - Áfram Afturelding !

 

Fréttayfirlit

Strákarnir sigruðu á Höfn.
22.05 |

Afturelding heimsótti Sindra á Höfn í Hornafirði í 2. deild karlaOkkar strákum er spáð efsta sæti 2. deildar og þeir byrjðu þeir leikinn betur. Wentzel...

meira
Afturelding byrjar með sigri
14.05 | Knattspyrna

Meistaraflokkur kvenna sem leikur í 2.deildinni undir merkjum Aftureldingar og Fram vann öruggan 3-1 sigur á Völsung á sunnudag.

meira
Fyrsti sigurinn í hús
14.05 | Knattspyrna

Afturelding lék fyrsta heimaleik sumarsins í 2.deild karla á Varmárvelli á laugardag og vann 3-2 sigur á Hugin frá Seyðusfirði.

meira
Afturelding úr leik í bikarnum
23.04 | Knattspyrna

Keppni í Borgunarbikarkeppni karla hófst nú á dögunum og á sunnudag mættust Afturelding og Grótta í stórleik 1.umferðar á Varmárvelli.

meira
Liverpoolskólinn 2017
09.02 | Knattspyrna

Afturelding og Þór á Akureyri í samvinnu við Liverpoolklúbbinn á Íslandi kynna Knattspyrnuskóla Liverpool árið 2017 á Tungubökkum og Hamri á Akureyri

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir