/
 

Velkomin á upplýsingavef Knattspyrnudeildar Aftureldingar

Knattspyrnudeild Aftureldingar býður upp á þróttmikið og metnaðarfullt starf í vinsælustu íþróttagrein heims. Barna- og unglingaráð félagsins rekur 12 yngri flokka, allt frá fjögurra ára leikskólabörnum til nítján ára ungmenna en þá taka meistaraflokksráð karla og kvenna við með sitt kraftmikla starf auk þess sem fjöldi eldri iðkenda stundar íþróttina af kappi í bænum. Þjálfarar félagsins eru í fremstu röð enda hafa fjölmargir iðkenda fengið tækifæri með yngri landsliðum Íslands í knattspyrnu og nokkrir núverandi landsliðsmenn fengu sitt fótboltauppeldi í Mosfellsbænum.

Alltaf í boltanum ? Langar þig að prófa ? Komdu og vertu með og við tökum vel á móti þér !

 

Tryggðu hjá TM !

Ef þú tryggir hjá TM fær Afturelding hluta iðgjaldsins sem styrk.
Smelltu á TM myndina hér að neðan og ráðgjafi frá TM hefur samband - Áfram Afturelding !

 

Fréttayfirlit

Knattspyrnustelpur í landsliðsverkefnum
23.02 | Knattspyrna

Afturelding á fjóra fulltrúa í kvennalandsliðsverkefnum í knattspyrnu nú á fyrstu mánuðum ársins.Þær Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir tóku þátt í...

meira
1,2 og elda
06.02 | Knattspyrna

Knattspyrnudeild Aftureldingar er í samstarfi við Einn, tveir og elda. Nú geta mosfellingar stutt við bakið á sínum mönnum á einfaldan máta, Smelltu hér til að...

meira
Weetosmótið 2017
08.09 | Knattspyrna

Í lok ágúst spiluðu 1.100 krakkar fótbolta á Tungubökkum í sannri íslenskri veðráttu  Okkar langar að þakka öllum þeim sem lögðu leið sína á Weetos mótið Mótið...

meira
Æfingatímar knattspyrnudeildar
08.09 | Knattspyrna

Æfingatafla knattspyrnudeildar er tilbúin. Æfingarnar hefjast þann 13. september. Við hlökkum til að sjá nýja sem og reyndari iðkendur. 2. og 3. flokkur karla er að...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

Stofnfundur hjóladeildar Aftureldingar
13.04 | Afturelding

Tæplega 70 manns sóttu stofnfund Hjóladeildar Aftureldingar sem fram í Vallarhúsinu að Varmá þann 5. apríl síðastliðinn. Fundurinn var afar jákvæður og...

meira