/
 

Velkomin á upplýsingavef Knattspyrnudeildar Aftureldingar

Knattspyrnudeild Aftureldingar býður upp á þróttmikið og metnaðarfullt starf í vinsælustu íþróttagrein heims. Barna- og unglingaráð félagsins rekur 12 yngri flokka, allt frá fjögurra ára leikskólabörnum til nítján ára ungmenna en þá taka meistaraflokksráð karla og kvenna við með sitt kraftmikla starf auk þess sem fjöldi eldri iðkenda stundar íþróttina af kappi í bænum. Þjálfarar félagsins eru í fremstu röð enda hafa fjölmargir iðkenda fengið tækifæri með yngri landsliðum Íslands í knattspyrnu og nokkrir núverandi landsliðsmenn fengu sitt fótboltauppeldi í Mosfellsbænum.

Alltaf í boltanum ? Langar þig að prófa ? Komdu og vertu með og við tökum vel á móti þér !

 

Tryggðu hjá TM !

Ef þú tryggir hjá TM fær Afturelding hluta iðgjaldsins sem styrk.
Smelltu á TM myndina hér að neðan og ráðgjafi frá TM hefur samband - Áfram Afturelding !

 

Fréttayfirlit

Tveir fulltrúar í U18 landsliði Íslands
17.08 | Knattspyrna

Afturelding á tvo uppalda leikmenn í U18 landsliði Íslands sem fer í æfinga og keppnisferð til Prag í Tékklandi dagana 21.-27.ágúst. Bjarki Steinn Bjarkason og...

meira
Sigurhelgi á Varmárvelli
03.07 | Knattspyrna

Meistaraflokkar kvenna og karla buðu upp á mikla sigurveislu á Varmárvelli um helgina. Stelpurnar okkar byrjuðu á föstudaginn þegar þær tóku á móti Gróttu. Staðráðnar í...

meira
Knattspyrnumaðurinn Paul Clapson látinn
26.06 | Knattspyrna

Breski knattpsyrnumaðurinn Paul Clapson lést í morgun. Paul lék með Aftureldingu árin 2008 og 2009. Árið 2008 var hann lykilmaður í 2. deildarliði Aftureldingar sem...

meira
Sumar 2017
20.06 | Knattspyrna

Æfingatafla fyrir sumar 2017.  Vinsamlegast athugið þó að kanna facebook og blogsíður varðandi leiki og mótahald í hverjum flokki fyrir sig. 

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

Frjálsíþróttadeildin á ferð og flugi
06.07 | Afturelding

Um síðastliðnu helgi fór fram Bauhaus Junioren Gala mótið í Þýskalandi. Ísland sendi fjóra fulltrúa og eigum við í Aftureldingu einn af þeim. Erna Sóley...

meira