/
 

Velkomin á upplýsingavef Knattspyrnudeildar Aftureldingar

Knattspyrnudeild Aftureldingar býður upp á þróttmikið og metnaðarfullt starf í vinsælustu íþróttagrein heims. Barna- og unglingaráð félagsins rekur 12 yngri flokka, allt frá fjögurra ára leikskólabörnum til nítján ára ungmenna en þá taka meistaraflokksráð karla og kvenna við með sitt kraftmikla starf auk þess sem fjöldi eldri iðkenda stundar íþróttina af kappi í bænum. Þjálfarar félagsins eru í fremstu röð enda hafa fjölmargir iðkenda fengið tækifæri með yngri landsliðum Íslands í knattspyrnu og nokkrir núverandi landsliðsmenn fengu sitt fótboltauppeldi í Mosfellsbænum.

Alltaf í boltanum ? Langar þig að prófa ? Komdu og vertu með og við tökum vel á móti þér !

 

Tryggðu hjá TM !

Ef þú tryggir hjá TM fær Afturelding hluta iðgjaldsins sem styrk.
Smelltu á TM myndina hér að neðan og ráðgjafi frá TM hefur samband - Áfram Afturelding !

 

Þjálfari:

Arnar Hallsson

KSÍ A 

arnarhalls(at)gmail.com

       S: 8925858 

Aðstoðarþjálfari:

Magnús Már Einarsson

KSÍ IIII

maggi(at)fotbolti.net

       S: 8949207 

 

 

 

Leikmenn meistaraflokks karla 2016

Markmenn:

73. Eiður Ívarsson

F. 4.10.97

Meistaraflokksleikir: 34

Uppeldisfélag: Afturelding

Varnarmenn:

Andri Már Hermannsson

F. 02.03. 93

Meistaraflokksleikir: 53

Uppeldisfélag: Fylkir

Ólafur Frímann Kristjánsson

F. 03.06.94

Meistaraflokksleikir: 28 

Uppeldisfélag: Léttir

Sigurður Kristján Friðriksson

F. 12.04.95

Meistarflokksleikir: 43, 4 mörk

Uppeldisfélag: Fram

3. Andri Hrafn Sigurðsson

F. 7.7.89

Meistaraflokksleikir: 131, 11 mörk

Uppeldisfélag: Fylkir

Arnór Gauti Jónsson

F. 31.05.02

Meistaraflokksleikir: 

Uppeldisfélag: Afturelding

Gunnar Andri Pétursson

F. 21.11.94

Meistaraflokksleikir: 53, 5 mörk

Uppeldisfélag: Afturelding

Miðvallarleikmenn:

8. Steinar Ægisson

F. 09.04.92

Meistaraflokksleikir: 129, 23 mörk

Uppeldisfélag: Afturelding

10. Wentzel Steinarr Ragnarsson Kamban

F. 15.09.88

Meistaraflokksleikir: 239, 58 mörk

Uppeldisfélag: Afturelding

17. Þorgeir Leó Gunnarsson

F. 23.04.92

Meistaraflokksleikir: 90, 4 mörk

Uppeldisfélag: Afturelding

Jökull Jörvar Þórhalsson

F. 01.10.98

Meistaraflokksleikir: 

Uppeldisfélag: Víkingur R.

Róbert Orri Þorkelsson

F. 03.04.02

Meistaraflokksleikir: 

Uppeldisfélag: Aftrelding

Valgeir Árni Svansson

F. 28.01.98

Meistaraflokksleikir: 10, 1 mark

Uppeldisfélag: Afturelding

Sóknarmenn:

14. Andri Freyr Jónasson

F. 17.02.98

Meistaraflokksleikir:13, 3 mörk

Uppeldisfélag: Afturelding

Viktor Marel Kjærnested

F. 28.01.00

Meistaraflokksleikir: 1, 1 mark

Uppeldisfélag: Afturelding

Jason Daði Svanþórsson

F. 31.12.99

Meistaraflokksleikir:4, 2 mörk

Uppeldisfélag: Afturelding