/
 

Velkomin á upplýsingavef Knattspyrnudeildar Aftureldingar

Knattspyrnudeild Aftureldingar býður upp á þróttmikið og metnaðarfullt starf í vinsælustu íþróttagrein heims. Barna- og unglingaráð félagsins rekur 12 yngri flokka, allt frá fjögurra ára leikskólabörnum til nítján ára ungmenna en þá taka meistaraflokksráð karla og kvenna við með sitt kraftmikla starf auk þess sem fjöldi eldri iðkenda stundar íþróttina af kappi í bænum. Þjálfarar félagsins eru í fremstu röð enda hafa fjölmargir iðkenda fengið tækifæri með yngri landsliðum Íslands í knattspyrnu og nokkrir núverandi landsliðsmenn fengu sitt fótboltauppeldi í Mosfellsbænum.

Alltaf í boltanum ? Langar þig að prófa ? Komdu og vertu með og við tökum vel á móti þér !

 

Tryggðu hjá TM !

Ef þú tryggir hjá TM fær Afturelding hluta iðgjaldsins sem styrk.
Smelltu á TM myndina hér að neðan og ráðgjafi frá TM hefur samband - Áfram Afturelding !

 

Meistaraflokkur kvenna

.

Þjálfari:

Júlíus Ármann Júlíusson

UEFA-A

juliusar(at)internet.is

Sími: 895-6000

 

 

Leikmenn meistaraflokks kvenna 2016:

Tölfræði uppfærð 9.júní 2016

(aðeins deildarleikir og bikarkeppni KSÍ)

Markmenn:

1. Hafdís Erla Gunnarsdóttir

F. 27.08.97

Meistaraflokksleikir: 19

Landsleikir: 10 (U17), 3 (U16)

Uppeldisfélag: FH

 

 

12. Selma Líf Hlífarsdóttir

F. 11.01.97

Meistaraflokksleikir: 2

Landsleikir: 4 (U17)

Uppeldisfélag: Breiðablik

 

 

Varnarmenn:

2. Svandís Ösp Long

F. 29.10.92

Meistaraflokksleikir: 40, 1 mark

Uppeldisfélag: Afturelding

4. Sif Elíasdóttir

F. 12.06.99

Meistaraflokksleikir: 3

Uppeldisfélag: Afturelding

 

 

6. Halldóra Þóra Birgisdóttir

F. 1.6.93

Meistaraflokksleikir: 67, 1 mark

Uppeldisfélag: Afturelding

11. Snjólaug Heimisdóttir

F. 16.10.95

Meistaraflokksleikir: 5

Uppeldisfélag: Þór Ak.

13. Hildur Ýr Þórðardóttir

F. 23.07.96

Meistaraflokksleikir: 10

Uppeldisfélag: Afturelding

18. Katla Rún Arnórsdóttir

F. 30.08.96

Meistaraflokksleikir: 30, 1 mark.

Landsleikir: 2 (U19), 5 (U17)

Uppeldisfélag: Valur

20. Guðný Lena Jónsdóttir

F. 2.8.94

Meistaraflokksleikir: 52

Uppeldisfélag: Afturelding

 

 

22. Tinna Björk Birgisdóttir

F. 7.10.94

Meistaraflokksleikir: 35, 2 mörk

Landsleikir: 3 (U17)

Uppeldisfélag: Breiðablik

 

 

24. Tinna Dofradóttir

F. 18.12.97

Meistaraflokksleikir: 1

Uppeldisfélag: Breiðablik

26. Eva Rún Þorsteinsdóttir

F. 26.4.93

Meistaraflokksleikir: 39

Uppeldisfélag: Leiftur

27. Valdís Ósk Sigurðardóttir

F. 7.3.88

Meistaraflokksleikir: 131, 26 mörk

Uppeldisfélag: Sindri

 

 

Miðvallarleikmenn:

3. Eva Rut Ásþórsdóttir

F. 15.11.2001

Meistaraflokksleikir: 2

Uppeldisfélag: Afturelding

7. Sandra Dögg Björgvinsdóttir

F. 21.12.92

Meistaraflokksleikir: 83, 2 mörk

Uppeldisfélag: Afturelding

 

 

8. Hrefna Guðrún Pétursdóttir

F. 9.7.96

Meistaraflokksleikir: 48, 2 mörk.

Landsleikir: 2 (U19), 6 (U17)

Uppeldisfélag: Afturelding

14. Gunnhildur Ómarsdóttir

F. 4.9.94

Meistaraflokksleikir: 38, 1 mark

Uppeldisfélag: Breiðablik

15. Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir

F. 18.3.94

Meistaraflokksleikir: 80, 14 mörk

Uppeldisfélag: Fjölnir

 

 

21. Eydís Embla Lúðvíksdóttir

F. 25.4.96

Meistaraflokksleikir: 17

Uppeldisfélag: Afturelding

 

 

Sóknarmenn:

5. Valdís Björg Friðriksdóttir

F. 26.11.96

Meistaraflokksleikir: 27, 1 mark

Uppeldisfélag: Afturelding

9. Sigríður Þóra Birgisdóttir

F. 27.10.91

Meistaraflokksleikir: 129, 36 mark

Landsleikir: 3 (U19) og 8 (U17)

Uppeldisfélag: Afturelding

10. Kristín Þóra Birgisdóttir

F. 19.11.98

Meistaraflokksleikir: 34, 2 mörk

Landsleikir: 11 (U17)

Uppeldisfélag: Afturelding

16. Elena Brynjarsdóttir

F. 18.1.98

Meistaraflokksleikir: 18, 10 mörk

Landsleikir: 18 (U17), 3 mörk

Uppeldisfélag: Breiðablik

17. Stefanía Valdimarsdóttir

F. 31.3.93

Meistaraflokksleikir: 32, 6 mörk

Landsleikir: 7 (U17)

Uppeldisfélag: Breiðablik

23. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir

F. 25.02.00

Meistaraflokksleikir: 1

Uppeldisfélag: Afturelding

 

 

25. Alda Ólafsdóttir

F. 25.07.96

Meistaraflokksleikir: 29, 9 mörk

Landsleikir: 2 (U19), 4 (U17), 1 mark.

Uppeldisfélag: FH