/
 

Velkomin á upplýsingavef Knattspyrnudeildar Aftureldingar

Knattspyrnudeild Aftureldingar býður upp á þróttmikið og metnaðarfullt starf í vinsælustu íþróttagrein heims. Barna- og unglingaráð félagsins rekur 12 yngri flokka, allt frá fjögurra ára leikskólabörnum til nítján ára ungmenna en þá taka meistaraflokksráð karla og kvenna við með sitt kraftmikla starf auk þess sem fjöldi eldri iðkenda stundar íþróttina af kappi í bænum. Þjálfarar félagsins eru í fremstu röð enda hafa fjölmargir iðkenda fengið tækifæri með yngri landsliðum Íslands í knattspyrnu og nokkrir núverandi landsliðsmenn fengu sitt fótboltauppeldi í Mosfellsbænum.

Alltaf í boltanum ? Langar þig að prófa ? Komdu og vertu með og við tökum vel á móti þér !

 

Stjórn knattspyrnudeildar

Knattspyrnudeild Aftureldingar er stærsta einstaka deild félagins með ríflega 400 iðkendur, Stjórn knattspyrnudeildar er kosin á aðalfundi ár hvert og fer með yfirstjórn og sameiginleg hagsmunamál eininganna þriggja sem deildin samanstendur af.

Þetta eru meistaraflokksráð karla, meistaraflokksráð kvenna og barna- og unglingaráð. Ráðin þrjú eru rekin sem sjálfstæðar einingar, skipulagslega og fjárhagslega en stjórn deildarinnar fjallar um ýmis mál sem snúa að knattspyrnudeild sem heild, svo sem aðstöðu, skipulags- og kynningarmál.

Netfang knattspyrnudeildar er fotbolti(at)afturelding.is

Formaður

Ásbjörn Jónsson

Netfang: asbjorn@nlsh.is 

Sími: 841-7051

Meðstjórnandi

Halldór Halldórsson

Gjaldkeri Barna- og unglingaráðs

sudurgata13(at)gmail.com

Meðstjórnandi

Halldór Sigurjónsson

Netfang: halldorsig(at)gmail.com  

 

 

Meðstjórnandi

Guðjón Svansson

Netfang: gudjonsv(at)gmail.com  


Meðstjórnandi

Árni Magnússon

arnimagg04@gmail.com