/
 

Velkomin á upplýsingavef Knattspyrnudeildar Aftureldingar

Knattspyrnudeild Aftureldingar býður upp á þróttmikið og metnaðarfullt starf í vinsælustu íþróttagrein heims. Barna- og unglingaráð félagsins rekur 12 yngri flokka, allt frá fjögurra ára leikskólabörnum til nítján ára ungmenna en þá taka meistaraflokksráð karla og kvenna við með sitt kraftmikla starf auk þess sem fjöldi eldri iðkenda stundar íþróttina af kappi í bænum. Þjálfarar félagsins eru í fremstu röð enda hafa fjölmargir iðkenda fengið tækifæri með yngri landsliðum Íslands í knattspyrnu og nokkrir núverandi landsliðsmenn fengu sitt fótboltauppeldi í Mosfellsbænum.

Alltaf í boltanum ? Langar þig að prófa ? Komdu og vertu með og við tökum vel á móti þér !

 

Tryggðu hjá TM !

Ef þú tryggir hjá TM fær Afturelding hluta iðgjaldsins sem styrk.
Smelltu á TM myndina hér að neðan og ráðgjafi frá TM hefur samband - Áfram Afturelding !

 

Stefna knattspyrnudeildar í þjálfaramálum

Knattspyrnudeild Aftureldingar er stolt af sínum frábæru þjálfurum og leggur mikla áherslu á aðstoða þá við að bæta sig í sínu fagi.

Barna- og unglingaráð fjárfestir umtalsverðar upphæðir á hverju ári í þjálfurum sínum með því að bjóða þeim á þjálfaranámskeið KSÍ eins og hentar hverjum og einum. Þá eru þjálfarar félagsins reglulega sendir á ýmsar kynningar og námskeið sem boðið er uppá. BUR telur að hæfir og ánægðir þjálfarar nái hámarksárangri í starfi sínum og leggur mikla áherslur að Afturelding verði þekkt sem góður og eftirsóttur vinnustaður fyrir hæfustu þjálfara landsins.

 

Þjálfarar knattspyrnudeildar Aftureldingar 2017-2018

Meistaraflokkur karla

Þjálfari:

Arnar Hallsson

KSÍ A

arnarhalls(at)gmail.com

       Sími: 892-5858

Aðstoðarþjálfari:

Magnús Már Einarsson

KSÍ IIII

maggi(at)fotbolti.is

       Sími: 894-9207

 

 

Meistaraflokkur kvenna

Þjálfari:

Júlíus Ármann Júlíusson

UEFA-A

juliusar(at)internet.is

Sími: 895-6000

Aðstoðarþjálfari:

Ágúst Haraldsson

Íþróttafræðingur, KSÍ IV

agusthar(at)internet.is

Sími: 690-6755

 

 

 

 

Yfirþjálfari

Bjarki Már Sverrisson

UEFA-A

bjarki(at)afturelding.is

Sími: 698-6621

 

 

 

 

Yngri flokkar

2. flokkur karla

Þjálfari:

Enes Cogic

enes(at)internet.is

Sími: 843- 9343

Þjálfari:

Ómar Valdimarsson 

omar(at)bonus.is

sími: 665-9012

 

 

 

 

2. flokkur kvenna

Þjálfari

Ágúst Haraldsson

Íþróttafræðingur, KSÍ IV

agusthar(at)internet.is

Sími: 690-6755

 

 

3. flokkur karla

Þjálfari:

Júlíus Ármann Júlíusson

UEFA-A

juliusar(at)internet.is

Sími: 895-6000

Þjálfari:

Ásbjörn Jónsson

KSÍ 3

aj131duke(at)gmail.com

Sími: 841-7050

 

 

3. flokkur kvenna

Þjálfari:

Sigurður Arnar Hermannsson

sigurhe79(at)gmail.com

Sími: 844-3330

 

 

 

 

 

 

 

 

 

4. flokkur karla

Þjálfari:

Bjarki Már Sverrisson

UEFA-A

bjarki(at)afturelding.is

Sími: 698-6621

Þjálfari:

Ísak Már Friðriksson

Íþróttafræðingur, UEFA-B

isakmar(at)hive.is

Sími: 866-4820

Þjálfari

Örlygur Þór Helgason

orlygur@lagafellsskoli.is

Sími: 698-3802

 

 

 

 

4. flokkur kvenna

Þjálfari:

Sigurbjartur Sigurjónsson

KSÍ 3

bjartur87(at)hotmail.com

Sími: 898-1030

 

 

 

 

 

5. flokkur karla

Þjálfari:

Ágúst Haraldsson

Íþróttafræðingur, KSÍ IV

agusthar(at)internet.is

Sími: 690-6755

Þjálfari:

Vilberg Sverrisson

vilbergs(at)internet.is

Sími: 863-2887

Aðstoðarþjálfari:

Arnar Freyr Gestsson

KSÍ 2

arnar.strumpur.gestsson(at)gmail.com

Sími: 690-6437

Aðstoðarþjálfari:

Frans Vikar Wöhler

KSÍ 2

fwohler1998(at)gmail.com

Sími: 695-7597

 

 

5. flokkur kvenna

Þjálfari:

Sigurður Hermannsson

sigurhe79(at)gmail.com

Sími: 844-3330

Aðstoðarþjálfari:

Ísak Ólason

isakola99(at)gmail.com 

Sími: 897-9713

 

 

 

6. flokkur karla

Þjálfari:

Ásbjörn Jónsson

KSÍ 3

aj131duke(at)gmail.com

Sími: 841-7050

Þjálfari:

Örlygur Þór Helgason

oth(at)ojk.is

Sími: 824-1460

Aðstoðarþjálfari:

Bjarki Steinn Bjarkason

 

Sími: 777-3210

Aðstoðarþjálfari:

Gunnar Ingi Garðarsson

Sími: 774-6064

 

 

 

 

6. flokkur kvenna

Þjálfari:

Þorgeir Leó Gunnarsson

thorgeirleo@gmail.com

Sími: 693-2465

Aðstoðarþjálfari:

Róbert Orri Þorkelsson

S. 782-1111

7. flokkur karla

Þjálfari:

Sindri Snær Ólafsson

sinsola(at)gmail.com

 

847-3806

Aðstoðarþjálfari:

Andri Freyr Jónasson

KSÍ 2

andfjon(at)verslo.is

Sími: 698-6917

Aðstoðarþjálfari:

Arnór Breki Ásþórsson

KSÍ 2

arnorbreki98(at)hotmail.com

Sími: 776-6075

Aðstoðarþjálfari:

Kolfinnur Ernir Kjartansson

Sími: 820-5559

 

 

 

 

7.flokkur kvenna

Þjálfari:

Arnar Freyr Gestsson

arnar.strumpur.gestsson(at)gmail.com

Sími: 690-6437

Þjálfari:

Frans Vikar Wöhler

KSÍ 2

fwohler1998(at)gmail.com
 

Sími: 695-7597

 

8.flokkur karla

Þjálfari:

Ísak Már Friðriksson

Íþróttafræðingur, UEFA-B

isakmar(at)hive.is

Sími: 866-4820

Þjálfari:

Gunnar Ingi Garðarsson

KSÍ 1

gunnigardars(at)gmail.com

Sími: 774-6064 

Þjálfari:

Ísak Ólason

KSÍ 1

isakola99(at)gmail.com

Sími: 897-9713 

 

 

8.flokkur kvenna

Þjálfari:

Auður Linda Sonjudóttir

Sími: 691-8476

Sigrún Gunndís Harðardóttir

s:869-0596

netfang: gunndis18(at)gmail.com