/
 

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar er ung en metnarðarfull deild. Markmiðið er að byggja upp deild sem býður upp á körfubolta í öllum aldursflokkum. Enn sem komið er hafa börn í Mosfellsbæ á aldrinum sex til þrettán ára kost á því að æfa íþróttina. Æfingarnar fara fram við góðar aðstæður í íþróttahúsinu við Lágafell. Menntaðir þjálfarar sjá til þess að undirstöður íþróttarinnar séu kenndar og að leikgleðin sé framar öllu. Allir sem hafa áhuga á því að auka veg körfuboltans og stuðla að fjölbreyttu vali tómstunda fyrr börn í Mosfellsbæ eru velkomnir að leggja starfinu lið.

 

Fésbókarsíða körfuknattleiksdeildar

Efst

 

Fréttayfirlit

Veturinn 2017-2018
28.08 | Korfubolti

Þá eru æfingatímar vetrarins tilbúnir og skráningarmöguleikar í Nóra líka.  Þjálfarateymi vetursins samanstendur af Sævaldi Bjarnasyni, Aníku...

meira
Sumarnámskeið 2017
24.05 |

Körfuboltaskóli  Aftureldingar og Subway 2017 Boðið verður upp a tvennskonar verkefni í sumar.  Það er leikjanámskeið 5 daga vikunnar og einnig...

meira
Karfa vetur 2016-2017
24.08 | Korfubolti

Hér má sjá fréttabréf frá stjórn deildarinnar um vetrarstarfið sem framundan er.

meira
Sumarnámskeið í körfu!
27.07 | Korfubolti

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar verður með sumarnámskeið í ágúst fyrir 7-11 ára börn 8. - 19. ágúst ef þátttaka er næg - sjá auglýsingu þar um með því að smella á...

meira