/
 

Innan Aftureldingar starfar körfuknattleiksdeild sem býður upp á æfingar fyrir tvo yngslu flokkana. Stefnan er að því að auka samstarfið við körfuknattleiksdeild Fjölnis á næstu árum.  Með því að bjóða upp á körfubolta fyrir börn í Mosfellsbæ stuðlum við að því að bjóða upp á fjölbreytt val á íþróttagreinum í félaginu fyrir iðkendur sem er jákvætt.

Æfingar fara fram í Lágafelli - Allir velkomnir á æfingu.

 

Fésbókarsíðu deildarinnar má finna hér www.facebook.com

 

 

Efst

 

Fréttayfirlit

Karfa vetur 2016-2017
24.08 | Korfubolti

Hér má sjá fréttabréf frá stjórn deildarinnar um vetrarstarfið sem framundan er.

meira
Sumarnámskeið í körfu!
27.07 | Korfubolti

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar verður með sumarnámskeið í ágúst fyrir 7-11 ára börn 8. - 19. ágúst ef þátttaka er næg - sjá auglýsingu þar um með því að smella á...

meira