/
 

Innan Aftureldingar starfar körfuknattleiksdeild sem býður upp á æfingar fyrir tvo yngslu flokkana. Stefnan er að því að auka samstarfið við körfuknattleiksdeild Fjölnis á næstu árum.  Með því að bjóða upp á körfubolta fyrir börn í Mosfellsbæ stuðlum við að því að bjóða upp á fjölbreytt val á íþróttagreinum í félaginu fyrir iðkendur sem er jákvætt.

Æfingar fara fram í Lágafelli - Allir velkomnir á æfingu.

 

Fésbókarsíðu deildarinnar má finna hér www.facebook.com

 

 

Efst

 

Gjaldskrá vetur 2016-2017

                 Haustönn Vorönn  

Yngri hópur  20.000 25.000  

Eldri hópur   28.000 35.000  

10% afsláttur ef gengið er frá skráningu fyrir allan veturinn.

Foreldrar eru beðnir að ganga frá skráningu og greiðslu inn á heimasíðu félagsins. Nú er hægt að sækja í leiðinni og iðkandi er skráður frístundastyrk frá Mosfellsbæ rafrænt. Frístundarstyrkurinn er samtals 27.500- kr.