/
 

Innan Aftureldingar starfar körfuknattleiksdeild sem býður upp á æfingar fyrir tvo yngslu flokkana. Stefnan er að því að auka samstarfið við körfuknattleiksdeild Fjölnis á næstu árum.  Með því að bjóða upp á körfubolta fyrir börn í Mosfellsbæ stuðlum við að því að bjóða upp á fjölbreytt val á íþróttagreinum í félaginu fyrir iðkendur sem er jákvætt.

Æfingar fara fram í Lágafelli - Allir velkomnir á æfingu.

 

Fésbókarsíðu deildarinnar má finna hér www.facebook.com

 

 

Efst

 

Körfuboltadagur Aftureldingar

Næsta sunnudag þann 8. feb. í Lágafelli kl. 14.00-16.00 í samstarfi við KKÍ.

 

Allir velkomnir að koma og prufa körfu.

Allir sem taka þátt fá bol og Dominospizzu á eftir flottum æfingum.

Endilega deilið áfram.

 

Stjórn körfuknattleiksdeildar Aftureldingar.

Körfuknattleikssamband Íslands.