/
 

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar er ung en metnarðarfull deild. Markmiðið er að byggja upp deild sem býður upp á körfubolta í öllum aldursflokkum. Enn sem komið er hafa börn í Mosfellsbæ á aldrinum sex til þrettán ára kost á því að æfa íþróttina. Æfingarnar fara fram við góðar aðstæður í íþróttahúsinu við Lágafell. Menntaðir þjálfarar sjá til þess að undirstöður íþróttarinnar séu kenndar og að leikgleðin sé framar öllu. Allir sem hafa áhuga á því að auka veg körfuboltans og stuðla að fjölbreyttu vali tómstunda fyrr börn í Mosfellsbæ eru velkomnir að leggja starfinu lið.

 

Fésbókarsíða körfuknattleiksdeildar

Efst

 

Stjórn körfuknattleiksdeildar 2017-2018

Ingvar Ormarsson

Netfang: umfakarfa(at)gmail.com

www.facebook.com

Gísli Jón Magnússon - gjaldkeri.

Sími: 861-6166

 

 

Bjarni Ólafsson - ritari

Sími 772-7733

Netfang: bjarni1969(at)gmail.com

 

Aldís Stefánsdóttir 

Netfang: umfakarfa@gmail.com

 

 

Guðlaug Edda Steingrímsdóttir - meðstjórnandi

Sími: 899-9709

Netfang: gudlaugedda(at)gmail.com