/
 

Velkomin á heimasíðu sunddeildar Aftureldingar

Sund er frábær íþrótt fyrir alla.  Að hafa lært vel að synda er nokkuð sem fólk býr að alla ævi.  Við höfum fjölbreytta æfingahópa allt frá því að vera að læra að synda og upp í þrautþjálfað keppnisfólk.  Hjá sunddeild Aftureldingar eru 5 hópar.  Höfrungar eru börn 6-7 ára sem æfa tvisvar í viku, Bronshópur er 8-9 ára krakkar sem æfa þrisvar í viku. Silfurhópurinn sem eru 10-11 ára krakkar æfir fjórum sinnum í viku. Gullhópurinn er tvískiptur,  yngri hópurinn fyrir 12 ára krakka æfir fimm sinnum í viku og síðan eldri hópurinn sem er skipaður 13 ára og eldri sem æfir 6 sinnum í viku. Afrekshópur sunddeildar æfir sex sinnum í viku. Auk reglubundinna æfinga er farið í æfinga- og keppnisferðir með reglulegu millibili.

 

Fréttayfirlit

Ringsted Cup 16.-17. September 2017
13.09 | Sund

Keppnistímabilið í sundi hefst með trompi hjá Sunddeild Aftureldingar þetta haustið. Næstkomandi helgi keppa 10 sundmenn úr afrekshópi deildarinnar á alþjóðlegu sundmóti...

meira
Æfingatafla og upplýsingar. Vetur 2017
23.08 | Sund

Æfingataflan fyrir veturinn er tilbúin !Æfingar hjá yngrihópum hefjast í næstu viku. Fyrsta æfing hjá Silfur er mánudaginn 28.ágúst en hjá Brons og Höfrungum...

meira
Vormót Ármanns 2016
17.03 | Sund

Dagana 18.-19.mars munu sundmenn og konur Aftureldingar keppa á Vormóti Ármanns í Laugardalslaug. Keppni hefst kl.17:00 á föstudeginum og 9:00 á...

meira
Ný stjórn Sunddeildar Aftureldingar
17.03 |

Á aðalfundi þann 9.mars s.l. var kosin ný stjórn fyrir Sunddeild Aftureldingar. Hana skipa Smári Jóhannesson, formaður Fríða Birna Þráinsdóttir,...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

Sumarnámskeið Aftureldingar
23.07 | Afturelding

Það er nóg um að vera það sem eftir er að sumri hjá Aftureldingu. Sumarnámskeið haldin nú í lok júlí og í ágúst eru hjá eftirtöldum...

meira