/
 

Velkominn á vef Taekwondo deildar Aftureldingar

Æfingar hefjast skv. stundaskrá miðvikudaginn 24. ágúst, 2016.  Við hvetjum alla til að nýta sér ókeypis prufutíma kynnast þannig skemmtilegri fjölskylduíþrótt sem hentar ungum sem öldnum.  Sér í lagi má benda á að taekwondo er tilvalin íþrótt fyrir byrjendur á fullorðinsaldri því greinin sameinar allt í senn snerpu, styrk, þol og liðleika.

Taekwondo er ein fjölmennasta bardagalist heims í dag og varð að keppnisgrein á Ólympíuleikunum árið 2000. Taekwondo iðkun hefur breyst mikið á síðustu áratugum frá því sem áður var vegna vinsældar hennar sem íþrótt. Nú gefst fólki tækifæri til að læra sjálfsvörn og stunda skemmtilega og örugga íþrótt. Það hljómar eflaust ótrúlega en meiðslatíðni í Taekwondo er aðeins 0.34% samkvæmt nýjustu rannsóknum. Þetta er ein lægsta slysatíðni sem finnst í íþróttum. 

Taekwondo er fyrir fólk á öllum aldri. Afturelding býður upp á hópa fyrir Kríli 3 til 5 ára,  krakka 6 ára og eldri en einnig fyrir fullorðið fólk sem er að hreyfa sig í fyrsta skipti í langan tíma. Við erum samheldinn hópur bæði á æfingum sem og utan. Smelltu hér til að finna þinn hóp. 

Vertu velkominn til okkar á æfingu!

 

Formaður

Haukur Skúlason

- s: 776-4778

- taekwondo(at)afturelding.is

Yfirþjálfari

Arnar Bragason

- s:8435878

arnartkd(at)gmail.com

Tengiliðar hópa

Kjalaneshópur 

- Herdís s: 8963042

- herdis@brautarholt.is

 

Krílahópur 

- Haukur s: 8444778

haukurskulason74(at)outlook.com

 

Börn byrjendur

- Ágúst  s: 6602446

- ofurmassi(at)gmail.com

 

Börn framhald

- Rikki s: 8920784

- rmj(at)simnet.is

 

Börn saman tækni

- María G s: 6641150

- mariag(at)ossur.is

 

 

Byrjendur 13+

- Rikki s: 8920784

- rmj(at)simnet.is

 

Framhald 13+

- Arnar B s: 8435878 

- arnartkd(at)gmail.com

 

13+ tækni

- María G s: 6641150

mariag(at)ossur.is

 

Keppnis Sparring 13+

- Arnar B s: 8435878 

- arnartkd@gmail.com

Svartb. Sparr/Poomsae mótaæf

- Arnar B s: 8435878 

- arnartkd(at)gmail.com

 

Svartb. Poomsae/Sparr mótaæf

- María G s: 6641150

mariag(at)ossur.is

 

Tækni/Teygjur

- Rikki s: 8920784

- rmj(at)simnet.is

 

Morgunþrek/Teygjur

- Rikki s: 8920784

- rmj(at)simnet.is

 

Aðalfundur Taekwondodeildar Aftureldinga

Aðalfundur Taekwondodeildar Aftureldingar fer fram í íþróttarmiðstöðinni Varmá (fundarherbergi eða sófahorni deildarinnar nánar síðar) 27. apríl. Fundurinn hefst kl. 21:00.

Dagskrá aðalfundar 2017
1. Fundarsetning
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
3. Ársskýrsla formanns
4. Ársreikningur 2016
5. Fjárhagsáætlun 2017
6.  Kosningar:
a. Kosning formanns
b. Kosning stjórnarmanna til tveggja ára
c. Kosning tveggja varamann í aðalstjórnar
7. Önnur mál og ávarp gesta
8. Fundarslit

Við hvetjum félagsmenn að fjölmenna á fundinn og taka þar með virkan þátt í starfi deildarinnar.

Æfingar hefjast skv. stundaskrá miðvikudaginn 24. ágúst, 2016.

Æfingar hefjast skv. stundaskrá miðvikudaginn 24. ágúst, 2016. Við hvetjum alla til að nýta sér ókeypis prufutíma kynnast þannig skemmtilegri fjölskylduíþrótt sem hentar ungum sem öldnum. Sér í lagi má benda á að taekwondo er tilvalin íþrótt fyrir byrjendur á fullorðinsaldri því greinin sameinar allt í senn snerpu, styrk, þol og liðleika.

Taekwondo er ein fjölmennasta bardagalist heims í dag og varð að keppnisgrein á Ólympíuleikunum árið 2000. Taekwondo iðkun hefur breyst mikið á síðustu áratugum frá því sem áður var vegna vinsældar hennar sem íþrótt. Nú gefst fólki tækifæri til að læra sjálfsvörn og stunda skemmtilega og örugga íþrótt.

Taekwondo er fyrir fólk á öllum aldri. Afturelding býður upp á hópa fyrir Kríli 3 til 5 ára, krakka 6 ára og eldri en einnig fyrir fullorðið fólk sem er að hreyfa sig í fyrsta skipti í langan tíma. Við erum samheldinn hópur bæði á æfingum sem og utan.

Vertu velkominn til okkar á æfingu!

Drekaævintýrið 2016

Drekaævintýrið 2016

Lýsing 
Í sumar mun Taekwondo deildin standa fyrir ævintýranámskeiði fyrir börn á öllum aldri. Námskeiðið í fyrra fylltist í bæði skiptin og komust færri að en vildu.

Drekaævintýrið er skipulegt fyrir nýja iðkendur sem og núverandi iðkendur. Því geta allir mætt, hvort sem þau hafa verið í bardagalistum áður eða ekki.

Ef þín börn hafa gaman af útiveru, leikjum og bardagalistum þá er Drekaævintýrið eitthvað fyrir þau. 
Farið verður í útileiki, Taekwondo tækni, sjálfsvörn og gólfglímu svo eitthvað sé nefnt.

Gestakennarar úr öðrum bardagalistum munu einnig koma í heimsókn með fjölbreytta dagskrá. 
Barnið þitt getur því prófað margar bardagalistir á einu og sama námskeiðinu.

Allir krakkar fá Drekaboli á námskeiðinu. 
Hvar 
Námskeiðið fer fram í íþróttahúsinu við Varmá frá 10-12 og er hópnum skipt í tvennt eftir aldri. 
Fjöldi þjálfara sér um námskeiðið og því fjölbreyttar áherslur hverju sinni. Reynt verður að halda námskeiðið utandyra eins mikið og kostur er, en annars í Taekwondo sal Aftureldingar. 
Tímabil og verð 
Boðið verður upp á drekaævintýrið tvisvar sinnum yfir sumarið. Það stendur yfir í tvær vikur en þó verður hægt að skrá sig aðra vikuna.

Fyrra námskeiðið er frá 13. júní- 24. júní og seinna námskeiðið frá 8. ágúst – 19. ágústog mæting klukkan 10:00 alla virka daga.

Fyrra námskeiðið kostar 7.500,- ein vika og 14.500,- tvær vikur.
Síðara námskeiðið kostar 8.500,- ein vika og 15.500,- tvær vikur

Skráning fer fram á taekwondo[hja]afturelding.is og frekari upplýsingar um námskeiðið fást á heimasíðu Aftureldingar, taekwondo deildar
Einnig má hafa samband við Richard í síma 8920784

BELTAPRÓF Taekwondodeildar Aftureldingar

BELTAPRÓF Taekwondodeildar Aftureldingar verður haldið föstudaginn 20 Maí kl 18:00, Sama fyrirkomulag verður á þessu prófi og verið hefur undanfarið. Vikuna fyrir prófdag verða haldin forpróf á æfingatíma, Laugardainn 21 Maí verður svo uppskeruhátíð deildarinnar frá 11:00 til 13:00, nánar um það síðar

ATH! Kríla námskeiðið er lokið

ATH! Kríla námskeiðið er lokið og því verður ekki kennala á morgun laugardag Hvítarsunnuhelgina. Ég minni alla krakka úr krílatímunum að mæta endilega á loka hóf deildarinnar sem haldið verður laugardaginn 21. Maí frá kl 11.00 til 13:00

Krílatíminn fellur niður laugardaginn 16.4 þar sem það er bikarmót

Krílatíminn fellur niður laugardaginn 16.4 þar sem það er bikarmót og allir kennarara að vinna á mótinu. Við hvetjum foreldra að koma með krakkana á mótið og leyfa þeim að sjá hina krakkana keppa. Mótið er haldið í Íþróttasalur Kennaraháskóla Íslands,
ja.is/kort/
%C3%A6mundarg%C3%B6tu%202&x=356458&y=407528&z=8&type=ma

Krílatíminn fellur því miður niður á morgun laugardaginn 19.mars vegna íslandsmeistarmótsins í sparring

Krílatíminn fellur því miður niður á morgun laugardaginn 19.mars vegna íslandsmeistarmótsins í sparring þar sem allir okkar kennarar verða sem keppendur, þjálfarara og starfsmenn

Páskafrí 21 til 29 mars báðir dagar meðtaldir en opnar æfingar mánudag og miðvikudag kl18:15

Páskafrí verður hjá Taekwondodeildinni frá 21 til 29 mars, báðir dagar meðtaldir.
Þeir iðkendur sem vilja æfa um páskana geta mætt á mánudeginum 21.3 kl 18:15 og miðvikudeginum 23.3 kl 18:15 en þá eru opnar æfingar.

Sjálfsvarnarnámskeið. Námskeið fyrir 14 ára og eldri, byrjendur sem og lengra komna.

Sjálfsvarnarnámskeið

Námskeið fyrir 14 ára og eldri, byrjendur sem og lengra komna.

 

ATH ! námskeiðið þann 15 mars fellur niður. 

 

Tveggja daga námskeið dagana: 4 mars og 11 mars auk þess verður aukanámskeið fyrir konur þann 15 mars.

Námskeiðið er frá kl 18:30 til 20:30

 

 linkur a skraningu er: https://afturelding.felog.is/

Það er mjög einfallt að skrá sig, bara buna að haka við í boxið efst til vinstri á fyrsta glugga.

Ef þið lendið í vandræðum þá má hafa samband við Rikka í síma 8920784 eða senda póst á rmj(at)simnet.is eða rikki@brimrun.is

 

Verð 4.500 fyrir námskeiðið 4.mars og 11. mars

viðbótarnámskeið fyrir konur 15. mars kostar 2.500,- 

 

Fyrri dagurinn 4. mars kl.18:30 til 20:30

Farið er i grundvallar atriði sjálfsvarnar: meðvitaður um aðstæður, skýr skilaboð, losa lása, einfaldar fellur

 

Seinni dagur 11 mars. kl. 18:30 til 20:30

Smá upprifjun á helstu atriðum frá fyrri dag. Haldið áfram með lása og losa tök, Meiri kontaktur leyfður og einnig farið í að koma sér úr gólfi, einnig verður leyfður 100% kontakt við svamp karlana.

 

Konudagur 15 mars. kl 18:30 til 20:30

Fairð i grunnatrið sjálfsvarnar, losa tök og fellur einnig 100% kontakt við svamp karlana 

Aðalfundar Taekwondodeildar Aftureldingar þann 10. mars 2016

Komið þið sæl, hér með er boðað til aðalfundar Taekwondodeildar Aftureldingar þann 10. mars 2016

Fundarboðið er sent ut með meia en viku fyrirvara í samræmi við lög Aftureldingar.

 

Fundurinn verður haldin í æfingaraðstöðu deildarinnar íþróttamiðstöðinni við Varmá og hefst klukkan 20:00

 

Fundarboð þetta er birt á heimasíðu deildarinnar og á Facebook síðu þess.

 

Dagskrá fundarins er sem hér segir.

 

Þingsetning.

1.     Kosning þingritara.

2.     Skýrsla stjórnar lögð fram.

3.     Reikningar deildarinnar lagðir fram til samþykktar.

4.     Teknar fyrir tillögur og önnur mál sem komið hafa fram á aðalfundi og þingmeirihluti leyfir.

5.     Kosningar í stjórn

6.     Þingslit.

 

Kveðja,

 

Richard Már Jónsson

Formaður

 

Sjálfsvarnarnámskeið

Sjálfsvarnarnámskeið

Námskeið fyrir 14 ára og eldri, byrjendur sem og lengra komna.

Tveggja daga námskeið dagana: 26 febrúar og 4 mars auk þess verður aukanámskeið fyrir konur þann 11 mars.

 linkur a skraningu er: https://afturelding.felog.is/

 

 

Verð 4.500 fyrir námskeiðið 26 febrúar og 4 mars

viðbótarnámskeið fyrir konur kostar 2.500,- 

 

https://app.box.com/s/0vhq2j7p7xeobuz6kvafb7ggwxfd0k65

 

Sjálfsvarnarnámskeið fyrir 14 ára og eldri

Morgunæfingar þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 6:40 til 7:30

ATH!!! Allar æfingar falla niður hjá taekwondodeildinni í dag vegna veðurs. 4.2.2016

Allar æfingar falla niður hjá taekwondodeildinni í dag vegna veðurs.4.2.2016

Bikarmót II verður haldið hjá Aftureldingu dagana 21 & 22 Febrúar 2016

Bikarmót II verður haldið hjá Aftureldingu dagana 21 & 22 Febrúar 2016

tki.is/wp-content/uploads/2016/02/BIKARM%C3%93TAR%C3%96%C3%90-TK%C3%8D-bikarm%C3%B3t-II-2016-v2.pdf

 

tki.is

 

ATH!!! Krílatíminn fellur niður laugardaginn 30 janúar

ATH!!! Krílatíminn fellur niður laugardaginn 30 janúar,

Vegna keppni á RIG í laugardalshöll

Gleðilegt ár kæru iðkendur og aðstandendu, æfingar byrja samkvæmt stundartöflu 7. janúar

Æfingar byrja samkvæmt stundatöflu fimmtudaginn 7 Janúar. Sjá Stundatöflu inni á www.afturelding.is/taekwondo, nánast sama stundartafla og var á haustönn. Endanleg stundartafla verður kominn inn á allra næstu dögum.

BIKARMÓT I 7 og 8 nóv skráningarfrestur er 1. nóv

Allir sem ættla að keppa á Bikarmótinu muna að skrá sig og láta kennarann vita eða senda tölvupóst á netfangið rmj@simnet.is

ATH! 

Gjaldgengi: Keppendur skulu vera með gula rönd (10. geup) hið minnsta.

Keppendur skulu hafa greitt keppnisgjöld fyrir mót.

Hvert félag ber ábyrgð á greiðslu keppnisgjalda sinna keppenda

í einni greiðslu.

Senda skal staðfestingu á greiðslu á netfangið tki@tki.is

Félag keppenda skal vera skuldlaust við TKÍ.

Ábyrgð: Keppendur eru á mótinu á eigin ábyrgð. 

Hvorki TKÍ, mótsstjórn né umsjónaraðili móts ber ábyrgð á mögulegum meiðslum eða tjóni sem keppendur kunna að verða fyrir.

Hægt er að keppa bæði í sparring og Poomsae 

Dagsetning: 

Bikarmót barna laugardaginn 7. Nóv 2015

Bikarmót fullorðinna sunnudaginn 8 Nóv 2015

 

Staðsetning Íþróttamiðstöð Sandgerðis, Stafnesvegi.

Skráningarfrestur 23:59 þann. 1. nóv 2015

Senda þarf fullgildar skráningar á netfangið tki@tki.is fyrir lok skráningarfrests.

Skráningu skal senda inn á meðfylgjandi skráningareyðublaði

Röng skráning getur valdið því að keppandi hefur

ekki gjaldgengi til keppni.

Ekki verður tekið við skráningum eftir lok skráningarfrests.

Birting forma Miðvikudaginn 4. nóvember kl. 20:00 á www.tki.is

Birting flokka Miðvikudaginn 4. nóvember kl. 20:00 á www.tki.is

Greiðsla keppnisgjalda Föstudaginn 6. nóvember fyrir kl. 20:00

Birting bardagatrjáa Föstudaginn 6. nóvember kl. 20:00 á www.tki.is

Vigtun Föstudaginn 6. nóvember milli 18:00 og 19:00 Íþróttahúsið í Keflavík

og Íþróttahúsið að Varmá í Mosfellsbæ

Keppendur í minior flokki verða ekki vigtaðir sérstaklega. Mótsstjórn

áskilur sér rétt til að vigta keppendur í minior flokki á mótsdag til að

sannreyna að skráning keppenda sé rétt.

Keppendur skulu mælast á vigt innan 0,5 kg frá efri mörkum þess flokks

sem þeir eru skráðir til keppni í. Keppandi sem ekki stenst vigt er ekki

gjaldgengur til keppni.

Bikarmót barna Keppni hefst 09:30 laugardaginn 7. nóvember 2015 hjá keppendum í minior flokki

Bikarmót fullorðinna Keppni hefst kl. 09:30 sunnudaginn 8. nóvember 2015 hjá keppendum í cadet, junior, senior og veteran flokkum

ATH! 

Gjaldgengi: Keppendur skulu vera með gula rönd (10. geup) hið minnsta.

Keppendur skulu hafa greitt keppnisgjöld fyrir mót.

Hvert félag ber ábyrgð á greiðslu keppnisgjalda sinna keppenda

í einni greiðslu.

Senda skal staðfestingu á greiðslu á netfangið tki@tki.is

Félag keppenda skal vera skuldlaust við TKÍ.

Ábyrgð: Keppendur eru á mótinu á eigin ábyrgð. 

Hvorki TKÍ, mótsstjórn né umsjónaraðili móts ber ábyrgð á mögulegum meiðslum eða tjóni sem keppendur kunna að verða fyrir.

Höfuðspörk: 

Minior flokkur Höfuðspörk óheimil

Cadet - C flokkur Höfuðspörk óheimil

Cadet - A og B flokkar Létt höfuðspörk leyfð

Junior flokkur Höfuðspörk leyfð

Senior flokkur Höfuðspörk leyfð

Veteran flokkar Höfuðspörk leyfð

Farið er eftir reglum TKÍ um höfuðspörk á mótum

Bikarmóti I nálgast meðfylgjandi er boðsbréfið

Bikarmót I 2015/2016 

Allir sem ætla að keppa á Bikarmótinu muna að skrá sig og láta kennarann vita eða senda tölvupóst á netfangið rmj@simnet.is

Taekwondodeildin bíður upp á morgunæfingar frá 6:45 til 7:30 „Core“ styrktaræfingar, liðleiki og jafnvægi „yoga“, fríar æfingar öllum opnar.

Minni á að á morgun byrja morgunæfingarnar frá 6:45 til 7:30 Core styrktaræfingar, liðleiki og jafnvægi. Allir velkomnir, æfingarnar eru fríar og opnar öllum, endilega taka vini og vandamenn með smile emoticon

Flottur árangur hjá keppendum Aftureldingar á Íslandsmeistaramótinu í poomsae

Flottur árangur hjá keppendum Aftureldingar á Íslandsmeistaramótinu í poomsae 4 Gull, 2 Silfur og 2 Brons
Vigdís, María, Selma og Rikki fengu Gull, Mikael Silfur, Herdís og Erla Brons í einstaklingskeppni og Vigdís fékk silfur í para keppni. Lið Aftureldingar varð í þriðjasæti í heildarstigakeppni liða. 

Opið hús verður í hreyfiviku Mosfellsbæjar vikuna 21 til 25 Sept

Það verður opiðhús á hreyfiviku mosfellsbæjar vikuna 21 til 25 sept. Við hvetjum alla til að bjóða vinum og kunningjum með á æfinagar og endilega takið foreldrana með.

Taekwondo á Kjalanesi tvisvar í viku

Taekwondo er kennt tvisvar í viku á Kjalanesi. þriðjudaga og fimmtudaga frá 16:45 til 17:45

Kennarar eru Herdís þórðardóttir s:896 3042 email herdis(at)brautarholt.is

og Erla Björg Björnsdóttir.

Allar nánari upplýsingar veitir Herdís Þórðardóttir

 

Timatafla deildarinnar fyrir haustið 2015

Dagatal deildarinnar fyrir haustið 2015

Drekaævintýri Taekwondo deildar Aftureldingar, sumarnámskeið í bardagalistum

Skráning er á: taekwondo@afturelding.is eða í síma 8920784
ATH ! Drekabolir fylgja hverri skráningu
Námskeiðið er fyrir alla krakka, óháð því hvort þau hafi æft Taekwondo áður eða ekki.
Seinna námskeiðið frá 10. ágúst – 21. ágúst 10-13
Allir hafa möguleika á að fá eina gráðu í Taekwondo í lok námskeiðs, ef þeir ljúka báðum námskeiðunum, gulrönd eða gult belti. 
Fyrra námskeiðið kostar 7.500,- ein vika og 14.500,- tvær vikur. Síðara námskeiðið kostar 8.500,- ein vika og 15.500,- tvær vikur.
Skráning er á: taekwondo@afturelding.is eða í síma 8920784
ATH ! Drekabolir fylgja hverri skráningu

Beltapróf vor 2015

Nú fer að líða að lokum vorannar og beltapróf á næsta leiti. 

Dagana 26 til 28 maí verða forprófsdagar

Beltaprófið verður föstudaginn 29 verðu beltaprófi

Lokahátíð deildarinnar verður svo laugardaginn 30 maí

Nánari tímasetningar og dagskrá verður sett inn á næstu dögum

Beltakrofurnar má finna hér í A4 uppsetningu: http://tki.is/wp-content/uploads/2015/05/belt2015.pdf

 

Með kveðju

Richard

Fromaður TKD Aftureldingar

Krílatími í taekwondo á laugardaginn næsta, þann 28. mars, fellur niður

Krílatími á laugardaginn næsta, þann 28. mars, fellur niður sökum þess að salurinn er frátekinn fyrir karate alla helgina.

Hins vegar verður tími laugardaginn 4. apríl, daginn fyrir páska, í stað tímans sem fellur niður.

kv.

Kennarar

Fréttayfirlit

Taekwondo æfingabúðir í Aftureldingu
16.10 | Taekwondo

Vegna svartbeltispróf sem haldið verður 18.okt verður Master Jamshid hér á landi og mun halda glæsilegar æfingarbúðir í nýja húsnæði Aftureldingar föstudaginn...

meira
Gallar og hlífar

Hér er linkur á lista yfir þær vörur sem deildin er með á lager og einnig það sem deildin getur pantað 

 

 

Beltaprófskröfur

Hér er slóð á beltaprófskröfur deildarinnar