/
 

Velkominn á vef Taekwondo deildar Aftureldingar

Æfingar hefjast skv. stundaskrá miðvikudaginn 24. ágúst, 2016.  Við hvetjum alla til að nýta sér ókeypis prufutíma kynnast þannig skemmtilegri fjölskylduíþrótt sem hentar ungum sem öldnum.  Sér í lagi má benda á að taekwondo er tilvalin íþrótt fyrir byrjendur á fullorðinsaldri því greinin sameinar allt í senn snerpu, styrk, þol og liðleika.

Taekwondo er ein fjölmennasta bardagalist heims í dag og varð að keppnisgrein á Ólympíuleikunum árið 2000. Taekwondo iðkun hefur breyst mikið á síðustu áratugum frá því sem áður var vegna vinsældar hennar sem íþrótt. Nú gefst fólki tækifæri til að læra sjálfsvörn og stunda skemmtilega og örugga íþrótt. Það hljómar eflaust ótrúlega en meiðslatíðni í Taekwondo er aðeins 0.34% samkvæmt nýjustu rannsóknum. Þetta er ein lægsta slysatíðni sem finnst í íþróttum. 

Taekwondo er fyrir fólk á öllum aldri. Afturelding býður upp á hópa fyrir Kríli 3 til 5 ára,  krakka 6 ára og eldri en einnig fyrir fullorðið fólk sem er að hreyfa sig í fyrsta skipti í langan tíma. Við erum samheldinn hópur bæði á æfingum sem og utan. Smelltu hér til að finna þinn hóp. 

Vertu velkominn til okkar á æfingu!

 

Formaður

Haukur Skúlason

- s: 776-4778

- taekwondo(at)afturelding.is

Yfirþjálfari

Arnar Bragason

- s:8435878

arnartkd(at)gmail.com

Tengiliðar hópa

Kjalaneshópur 

- Herdís s: 8963042

- herdis@brautarholt.is

 

Krílahópur 

- Haukur s: 8444778

haukurskulason74(at)outlook.com

 

Börn byrjendur

- Ágúst  s: 6602446

- ofurmassi(at)gmail.com

 

Börn framhald

- Rikki s: 8920784

- rmj(at)simnet.is

 

Börn saman tækni

- María G s: 6641150

- mariag(at)ossur.is

 

 

Byrjendur 13+

- Rikki s: 8920784

- rmj(at)simnet.is

 

Framhald 13+

- Arnar B s: 8435878 

- arnartkd(at)gmail.com

 

13+ tækni

- María G s: 6641150

mariag(at)ossur.is

 

Keppnis Sparring 13+

- Arnar B s: 8435878 

- arnartkd@gmail.com

Svartb. Sparr/Poomsae mótaæf

- Arnar B s: 8435878 

- arnartkd(at)gmail.com

 

Svartb. Poomsae/Sparr mótaæf

- María G s: 6641150

mariag(at)ossur.is

 

Tækni/Teygjur

- Rikki s: 8920784

- rmj(at)simnet.is

 

Morgunþrek/Teygjur

- Rikki s: 8920784

- rmj(at)simnet.is

 

Æfingagjöld Taekwondo 2016-2017

Æfingagjöld

Tímabil

Gjöld

Önn

22.000 kr.

Ársgjald

40.000 kr.

Galli

7.500 kr.

 

Frístundaávísun

Mosfellsbær greiðir hverju barni 6-18 ára (f. ´95-´06) frístundaávísun og gildir hún fyrir börn að 18 ára aldri. Þessa upphæð má nota til að greiða niður æfingagjöld. Sótt er um frístundaávísunina í Íbúagátt á vef Mosfellsbæjar.  

 

Afslættir:

Veittur er 25% afsláttur af æfingagjöldum ef eitt foreldri eða systkini er einnig að æfa Taekwondo hjá Aftureldingu. 

Veittur er 50% afsláttur af æfingagjöldum ef fleirri en tveir úr sömu fjölskyldu eru að æfa í deildinni

1 úr fjölskyldu fullt verð

2 úr fjölskyldu eitt fullt verð og hinn fær 25% afslátt

3 eða flr úr fjölskyldu eitt fullt verð eitt með 25% aflætti og rest með 50% afslátt

 

Veittur er 10% systkinaafsláttur ef systkini stundar aðra íþróttagrein innan félagsins.

 

 

Allar frekari upplýsingar er hægt að nálgast á eftirfarandi hátt:
 

Netfang:            taekwondo@afturelding.is
 

Formaður:         Richard Már Jónsson s: 8920784        

Gallar og hlífar

Hér er linkur á lista yfir þær vörur sem deildin er með á lager og einnig það sem deildin getur pantað 

 

 

Beltaprófskröfur

Hér er slóð á beltaprófskröfur deildarinnar