/
 

Velkominn á vef Taekwondo deildar Aftureldingar

Æfingar hefjast skv. stundaskrá miðvikudaginn 24. ágúst, 2016.  Við hvetjum alla til að nýta sér ókeypis prufutíma kynnast þannig skemmtilegri fjölskylduíþrótt sem hentar ungum sem öldnum.  Sér í lagi má benda á að taekwondo er tilvalin íþrótt fyrir byrjendur á fullorðinsaldri því greinin sameinar allt í senn snerpu, styrk, þol og liðleika.

Taekwondo er ein fjölmennasta bardagalist heims í dag og varð að keppnisgrein á Ólympíuleikunum árið 2000. Taekwondo iðkun hefur breyst mikið á síðustu áratugum frá því sem áður var vegna vinsældar hennar sem íþrótt. Nú gefst fólki tækifæri til að læra sjálfsvörn og stunda skemmtilega og örugga íþrótt. Það hljómar eflaust ótrúlega en meiðslatíðni í Taekwondo er aðeins 0.34% samkvæmt nýjustu rannsóknum. Þetta er ein lægsta slysatíðni sem finnst í íþróttum. 

Taekwondo er fyrir fólk á öllum aldri. Afturelding býður upp á hópa fyrir Kríli 3 til 5 ára,  krakka 6 ára og eldri en einnig fyrir fullorðið fólk sem er að hreyfa sig í fyrsta skipti í langan tíma. Við erum samheldinn hópur bæði á æfingum sem og utan. Smelltu hér til að finna þinn hóp. 

Vertu velkominn til okkar á æfingu!

 

Formaður

Richard Már Jónsson

- s: 8920784

- taekwondo(at)afturelding.is

Yfirþjálfari

Arnar Bragason

- s:8435878

arnartkd(at)gmail.com

Tengiliðar hópa

Kjalaneshópur 

- Herdís s: 8963042

- herdis@brautarholt.is

 

Krílahópur 

- Haukur s: 8444778

haukurskulason74(at)outlook.com

 

Börn byrjendur

- Ágúst  s: 6602446

- ofurmassi(at)gmail.com

 

Börn framhald

- Rikki s: 8920784

- rmj(at)simnet.is

 

Börn saman tækni

- María G s: 6641150

- mariag(at)ossur.is

 

 

Byrjendur 13+

- Rikki s: 8920784

- rmj(at)simnet.is

 

Framhald 13+

- Arnar B s: 8435878 

- arnartkd(at)gmail.com

 

13+ tækni

- María G s: 6641150

mariag(at)ossur.is

 

Keppnis Sparring 13+

- Arnar B s: 8435878 

- arnartkd@gmail.com

Svartb. Sparr/Poomsae mótaæf

- Arnar B s: 8435878 

- arnartkd(at)gmail.com

 

Svartb. Poomsae/Sparr mótaæf

- María G s: 6641150

mariag(at)ossur.is

 

Tækni/Teygjur

- Rikki s: 8920784

- rmj(at)simnet.is

 

Morgunþrek/Teygjur

- Rikki s: 8920784

- rmj(at)simnet.is

 

Beltakröfur deildarinnar

Hér er hægt að skoða beltakröfur Taekwondodeildarinnar.

 

Bakvið allar kröfur er myndskeið eða ljósmynd ásamt texta sem útskýrir það sem við á. Þegar smellt er á tækni fyrir hverja kröfu birtist hlekkur sem þarf einnig að smella á.

 

Mæting

Viðhorf og hegðun

Kunnátta

Geta

Mót

 

Yfirlit yfir allar kröfur

 

10. geup - Gul rönd

9. geup - Gult

8. geup - Appelsínugult

7. geup - Grænt

6. geup - Blátt

5. geup - Rauð rönd

4. geup - Rautt

3. geup - Ein svört rönd

2. geup - Tvær svartar rendur

1. geup - Þrjár svartar rendur

 

Upplýsingablað

Upplýsingar til iðkenda og forráðamanna Taekwondodeildar Aftureldingar.

https://app.box.com/s/gceappwhayjnk5ziulc00fsceunubidp

 

 

DagatalA4haust2016

Hér að neðan er linkur á dagatal haustannar A4 format

https://app.box.com/s/r8gzmejxjwz4bxzxx967lf6w369v4fvp

 

 

Gallar og hlífar

Hér að neðan er linkur á lista yfir þær vörur sem deildin er með á lager og einnig það sem deildin getur pantað 

https://app.box.com/s/eii9y2a6v14q9pue5yyz4vele226d98h