/
 

Velkominn á vef Taekwondo deildar Aftureldingar

Æfingar hefjast skv. stundaskrá miðvikudaginn 24. ágúst, 2016.  Við hvetjum alla til að nýta sér ókeypis prufutíma kynnast þannig skemmtilegri fjölskylduíþrótt sem hentar ungum sem öldnum.  Sér í lagi má benda á að taekwondo er tilvalin íþrótt fyrir byrjendur á fullorðinsaldri því greinin sameinar allt í senn snerpu, styrk, þol og liðleika.

Taekwondo er ein fjölmennasta bardagalist heims í dag og varð að keppnisgrein á Ólympíuleikunum árið 2000. Taekwondo iðkun hefur breyst mikið á síðustu áratugum frá því sem áður var vegna vinsældar hennar sem íþrótt. Nú gefst fólki tækifæri til að læra sjálfsvörn og stunda skemmtilega og örugga íþrótt. Það hljómar eflaust ótrúlega en meiðslatíðni í Taekwondo er aðeins 0.34% samkvæmt nýjustu rannsóknum. Þetta er ein lægsta slysatíðni sem finnst í íþróttum. 

Taekwondo er fyrir fólk á öllum aldri. Afturelding býður upp á hópa fyrir Kríli 3 til 5 ára,  krakka 6 ára og eldri en einnig fyrir fullorðið fólk sem er að hreyfa sig í fyrsta skipti í langan tíma. Við erum samheldinn hópur bæði á æfingum sem og utan. Smelltu hér til að finna þinn hóp. 

Vertu velkominn til okkar á æfingu!

 

Formaður

Haukur Skúlason

- s: 776-4778

- taekwondo(at)afturelding.is

Yfirþjálfari

Arnar Bragason

- s:8435878

arnartkd(at)gmail.com

Tengiliðar hópa

Kjalaneshópur 

- Herdís s: 8963042

- herdis@brautarholt.is

 

Krílahópur 

- Haukur s: 8444778

haukurskulason74(at)outlook.com

 

Börn byrjendur

- Ágúst  s: 6602446

- ofurmassi(at)gmail.com

 

Börn framhald

- Rikki s: 8920784

- rmj(at)simnet.is

 

Börn saman tækni

- María G s: 6641150

- mariag(at)ossur.is

 

 

Byrjendur 13+

- Rikki s: 8920784

- rmj(at)simnet.is

 

Framhald 13+

- Arnar B s: 8435878 

- arnartkd(at)gmail.com

 

13+ tækni

- María G s: 6641150

mariag(at)ossur.is

 

Keppnis Sparring 13+

- Arnar B s: 8435878 

- arnartkd@gmail.com

Svartb. Sparr/Poomsae mótaæf

- Arnar B s: 8435878 

- arnartkd(at)gmail.com

 

Svartb. Poomsae/Sparr mótaæf

- María G s: 6641150

mariag(at)ossur.is

 

Tækni/Teygjur

- Rikki s: 8920784

- rmj(at)simnet.is

 

Morgunþrek/Teygjur

- Rikki s: 8920784

- rmj(at)simnet.is

 

Stjórn Taekwondo-deildar Aftureldingar

Stjórn Taekwondo deildar Aftureldingar

Nafn

Netfang

Sími

Formaður

Haukur Skúlason

taekwondo@afturelding.is

776-4778

Gjaldkeri

Ellen Ruth Ingimundardóttir

8961047

Varaformaður

María Guðrún Sveinbjörnsdóttir

mariag@ossur.com

6641150

Ritari

Herdís Þórðardóttir

herdis@brautarholt.is

8963042

 Formaður foreldraráðs

Ágúst Örn Guðmundsson

ofurmassi@gmail.com

6602446

 

Fulltrúar unglinga

Skiptast á að sitja fundi

Aldís Inga Richardsdóttir 

Vigdís Helga Eyjólfsdóttir

Níels Salómon Ágústsson

Alexander Snær Forberg

Varamaður 1. 

Haukur Skúlasson

8444778

Varamaður 2. 

Arnar Bragason

8228216

 

Upplýsingablað

Upplýsingar til iðkenda og forráðamanna Taekwondodeildar Aftureldingar.

 https://app.box.com/s/5o0if8kdbeydss1k1q5h9th5f4tv6ior

DagatalA4Haut2015

Hér að neðan er linkur á dagatal haustannar A4 format

https://app.box.com/s/cllwq943teka4nwi3ib296s9h90rbp3p

Gallar og hlífar

Hér að neðan er linkur á lista yfir þær vörur sem deildin er með á lager og einnig það sem deildin getur pantað 

https://app.box.com/s/eii9y2a6v14q9pue5yyz4vele226d98h

Beltaprófskröfur

Hér að neðan er slóð á beltaprófskröfur deildarinnar

ATH Þetta er Excel skjal með mörg sheet sjá neðst

https://app.box.com/s/4jmqv84ct75fro132icnsb38vmphc2qj