Nýtt samskiptaforrit – Sportabler

Nú hefur verið opnað fyrir skráningar hjá öllum deildum og eru æfingatöflur vetrarins tilbúnar og aðgengilegar á vefsíðu félags. Þær gætu þó tekið breytingum og biðjum við forráðamenn að fylgjast vel með viðkomandi deild.  Sú breyting hefur orðið á að nú fara allar skráningar í félagið í gegnum Sportabler https://www.sportabler.com/shop/afturelding Öll samskipti milli þjálfara og foreldra fara fram í gegnum forritið … Halda áfram að lesa: Nýtt samskiptaforrit – Sportabler