Stigagjöf

Unglingaflokkar

Í unglingaflokkum veturinn 2013-2014 eru gefin eftirfarandi stig eftir því hversu langt leikmenn komast í mótum:

Stig í einliðaleik

  • 1.sæti : 180 stig
  • 2.sæti : 135 stig
  • 3.-4.sæti : 90 stig
    5.-8.sæti : 45 stig

Stig í tvíliða/tvenndar

  • 1.sæti : 144 stig
  • 2.sæti : 108 stig
  • 3.-4.sæti : 72 stig
  • 5.-8.sæti : 36 stig

Aðeins er gefin út styrkleikalisti fyrir unglingamót sem eru svokölluð A-mót þ.e. opin öllum leikmönnum innan ákveðinna aldurstakmarkanna.