Handbók fyrirmyndarfélags

Fimleikadeild Aftureldingar er fyrirmyndarfélag innan FSÍ. Það þýðir að unnið er eftir ákveðnum reglum sem settar eru á vegum ÍSÍ.

Deildin varð fyrst fyrirmyndarfélag árið 2006 og sótti um endurnýjun árið 2010. Sækja þarf um á fjögurra ára fresti.Smellið á myndina til að opna handbókina