Bókapakki fyrir yngstu kynslóðina

1.000 kr.

Pakkinn inniheldur tvær bækur:

  • Litla litabókin
  • Fröken Blómafrú og misheppnaða matarboðið

Litla litabókin er full af myndum eftir Evu Jónínu, 5 ára stelpu sem hefur mikinn áhuga á myndlist. Í kjölfarið á útgáfu litabókarinnar sömdu hún og pabbi hennar bókina um fröken Blómafrú og misheppnaða matarboðið sem er myndskreytt af Evu Jónínu.

Eva er gigtveik, sem betur fer háir gigtin henni ekki mikið í daglegu lífi en hún þarf þó engu að síður að heimsækja lækna og sjúkrahús bæði oft og reglulega og hefur mikla reynslu af heilbrigðiskerfinu þó hún sé ung að árum. Ef bókin selst vel hefur hún hug á því að láta Styrktarsjóð gigtveikra barna njóta góðs af því.

Nánari upplýsingar má finna hér: http://litlalitabokin.is/?fbclid=IwAR36rJ4S6-o7CRRMJncrlq6D-bQPDrYl2ZnBiRUDolUM9NdVTCYsRjPYdh8

 

 

Category: