Jólasveinaheimsókn
7.000 kr.
Description
Jólasamstarf jólasveinanna og Knattspyrnudeildar Aftureldingar verður á sínum stað í ár.
Heimsóknartíminn er þriðjudagurinn 24. des á milli kl 10:00 og 13:00.
Hægt er að láta þessa skemmtilegu jólasveina afhenda pakka.
Setja í athugasemd (í greiðsluferlinu) upplýsingar um bíll/tegund/númer eða staður sem pakki/ar er geymdur. Einnig má setja í athugasemd ef sérstakar óskir eru um tíma.
Heimsóknin kostar 7000 krónur og panta þarf í vefverslun Aftureldingar fyrir klukkan 16:00 á Þorláksmessu.
Hægt er að panta jólasvein innan Mosfellsbæjar.