Sumarnámskeið frjálsíþróttadeildar UMFA

Frjálsíþróttadeild UMFA stendur fyrir sumarnámskeiðum líkt og undanfarin ár. Námskeiðin eru fjölbreytt og skemmtileg og aðalmarkmið þeirra að hvetja börnin til að gera hreyfingu og heilbrigði að lífstíl. Nánari upplýsingar er að finna í meðfylgjandi auglýsingu.

Frjalsar-namskeid-2019-net